Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 4
102 Járnöld hin nýja. IÐUNN unum, til þess að út í slíkt verði farið hér. Ég ætla því að seilast svo langt til dæmis, að síður sé illúðar von. Bændalýð Bandaríkjanna fækkaði um 598 þúsundir árið 1928. Þeim fækkaði enn sýnu meira hin næstu tvö ár. Og þeim á eftir að fækka enn J)á meira en nokkru sinni fyr, með því að það hefir verið mknað út með nokkurn veginn vissu, að það þurfi að eins 15°/o af íbúatölu Bandaríkjanna til þess að fraimleiða mat, í stað 25o/o, er nú stunda þá iðju. Og það, sem út yfir tekur, er það, að ekki verður líft við matarframleiðsl- una, fyrri en henni verður annað af þessum 15°/o, að öbreyttu þjóðskipulaginu, sem amerískum hollvættum er treyst til að varðveita með aðstoð guðs. Þetta þýðir, að tíundi hver maður hinnar „voldugustu" þjóðar í heimi er dæmdur til þess að flosna upp og fara á mölina, af því að amerískur miatur verður ekki að skaðlausu seldur ódýrar en sá, er framleiddur er i öðrum hlutum veraldar. Þess vegna kemur það óneitan- lega dálítið hlálega við eyru, þegar verið er að vanda um við vesalings æskulýðinn í sveitunum fyrir J)að, að hann hverfur til borganna, í stað J)ess að ílendast i sveitinni við mjög raunveruleg bágindi og mjög ímynd- unarkenda og reikula vissu um, að það sé fórnarstarf í þjónustu siðgæðis og menningar að lepja dauðann úr skel J)ar, fremur en í sóti og vélaþvargi bæjanna. Hér er þá komið að því, að athuga verður, hvort út- firið úr sveitunum hrapi einhverjum þeim verðmætuni í hættu, er menning þjóðanna stendur á, vitsmuna- Jiroska þeirra, manndómi eða siðgæði. Þykir ýmisum sem ait beri þetta til ófarnaðar, og hefir þeirra gætt mest hér á landi. Hefir sumum farist svo ófimlega sökn og vörn, að kalla má, að góðlátlegt bros hafi orðið and'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.