Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 13
IÐUNN Járnöld hin nýja. 111 fyrirhafnarlítillar fuillnægju þessara þarfa er þegar fyrir hendi, en að því skapi sem í það horf færist, hætta þæir að vera drottnandi þarfir, en öðrum skýtur í framsýn, þeim þörfum, sem einkenna manninn sem viti gædda máttuga veru, sem drottnanda jarðarinnar og smiðsmna eigin örlaga. Að vera „maður með mönnum“ birtist jafnan sem fyrsta og sterkasta innri þörfin, þá er lokið erfullnægju líkamsþarfanna. En fljótt á litið virðist þessi þörf fyrir viðurkenningu, mikiivægiskend og sjálfsgildii eiga tals- vert örðugt uppdráttar. Því að járnöld hin nýja er framiar öllu öðru öld hinna stóru talna og hins geypi- lega magns. Þar fatast auganu sýn og huganum grein- ing. Einstaklingurinn verður dvergsmár í milljóninm. ómerkilegur og engisvirði, þar sem dagsverki hans er hlandað saman við vinnu þúsunda. 1 stórborginni sekk- ur meðalmaðurinn miskunnarlaust í ókynni múgsins, hvort sem hann er bjargálna eða öreigi. I þröng borgar- innar er ekkert héraðsblað, sem haldi afrekum smákaup- mannsins á lofti, eins og títt er á útjöðrum manna- bygða. Þar er ekki einu sinni neitt bæjarslúður, sem kitli sjálfsvitund hans með því að halda löstum hans til haga. Þetta er það sem rnenn sakna, þegar þeir eru að hjala um það, hve einstæðistilfinningin sé áleitin og sár í fjölmenni. Einstaklingnum finst hann ómerki- legur og smár í mergðinni, og hann hefir ekkert al- menningsálit að styðjast við, enga héraðsfrægð eða grannakynni til þess að manna sig upp gegn afglöpum og freistingum. Oft er alveg grátbroslegt að sjá, hvernig borgarbúinn reynir að sigrast á ókynninu, nafnleysinu, sjálfstýnslunni. Burgeisinn er hávær og gefur digurt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.