Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 16
114 Járnöld hin nýja. IÐUNN sér sjálft. Þau hrökkva að eins þar, sem landrými er nóg og kyrð í háttum. Svo langt nær jressi úrræðasemi sveitabarnsins, að ég hefi séð litla allslausa telipu Leika sér að Jjví að hafa spor sín í snjó fyrir kindur ssnar. Hún fór í kringunx hópinn, stuggaði við honum og hélt honum til beitar og gladdist mjög af jxví, að hópurinn fór vaxandi hvert sinn, er hún hreyfði sig. Þetta getur ekkert borgarbarn. Hvergi í víðri veröld verður séð eins Ijóst dæmi jiessa eins og með því að ganga spottann, sem liggur frá hinu forna Rómatorgi í Rómaborg, — Forum Romanum — og til Colosseum, — hins stóra leikhúss frá kvöldtímabili ríkisins. Forum Romanum var sam- komustaður og skemtistaður rómverskra borgara og aljjýðu, á meðan jijóðlífið var enn |)á frumstætt og stéttamunurinn minni en síðar varð. Skemtunin var ekki önnur en sú, er menn lögðu til sjálfir, viðræður, kapp- ræður, hugleiðingar um hag og stjórn ríkisins. Colos- seum er leikhúsið, báknið, sem bygt var til jjess að hafa ofan af fyrir lýðnum, öreigunum, þegar stétta- skiftingin var kom,in i algleyming, þar sem stórborgar- búinn gat keypt sér eða snýkt sér, gegn atkvæði sínu, afþreyingu fyrir þreyttar taugar sínar. Vinnuskiftingin var komin á, lífið orðið vélrænt í sniðum. Að eins var það vinnuorka þræla, sem þá kom í stað véla. Og jietta varð úrræðið, sem menn fundu til jiess að halda í skefjum hinni óvirku starfsorku. Og hér er þá komið að kjarna þessa máls. Oss hættir til að líta á jiað, sem mist er, en ekki hitt, hvað unnist hefir, — geyma í huga heilladráttu þess lífs, sem heyrir fortíðinni til, en gLeyma möguleikum hins nýja, sem yfir oss er komið. Athafnaleysi þúsunda, jafnvel millj- óna, örbirgð, eirðarleysi, andlegt hungur, eru miskunn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.