Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 18
IÐUNN
Slitur um íslenzka höfunda.
i.
Það mætti virðast ástæða til undrunar, hve fornsög-
urnar hafa enn mikið aðdráttarafl fyrir oss fslendinga.
Að minsta kosti er það furðuefni margra útlendinga,
sem pessa hafa orðið varir, en hins vegar hafa ekki
sjálfir átt kost á að reyna töfra [ressara 'fornu frásagna,
En sannlieikurinn er sá, að vér, sem alist höfum upp
við Lestur þeirra, purfum að vera án þeirra um skeið
til pess að átta oss á til hlítar, hve nákomnar þær eru
orðnar oss.
I fyrsta sinni á æfi minni hefir atvikast svo nú, að
ég hefi ekki litið í fslendingasögur í hálft ár. Ég hefi
ekki haft þær við höndina, með pví að megnið af
bókum mínum er geymt annars staðar en par, er ég
hefst við. Og mér er tekið að verða órótt sökum þessa
skorts. Ég tek eftir pví nú, að ég muni furðulega oft
veli, blakkir og marrandi hjóh“ Og í stórum Verksmiðj-
um mun oss fara eins og trúmanni í fornhelgri kirkju,
Bitar og taugar ymja við átök móðra eimkatla, er
standa á menjulituðum stálfótum. Það er hinn fagnandi
sálmur starfsins, hinna nýju vinnubragða:
Hér syngur hver sveifarás,
hér suðar af kæti hver rennilás,
og hér á hver reim sinn rameflda hljóm,
[)ótt röcLddn sé dimm og hás.
Sigiirdur Einarsson.