Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 18
IÐUNN Slitur um íslenzka höfunda. i. Það mætti virðast ástæða til undrunar, hve fornsög- urnar hafa enn mikið aðdráttarafl fyrir oss fslendinga. Að minsta kosti er það furðuefni margra útlendinga, sem pessa hafa orðið varir, en hins vegar hafa ekki sjálfir átt kost á að reyna töfra [ressara 'fornu frásagna, En sannlieikurinn er sá, að vér, sem alist höfum upp við Lestur þeirra, purfum að vera án þeirra um skeið til pess að átta oss á til hlítar, hve nákomnar þær eru orðnar oss. I fyrsta sinni á æfi minni hefir atvikast svo nú, að ég hefi ekki litið í fslendingasögur í hálft ár. Ég hefi ekki haft þær við höndina, með pví að megnið af bókum mínum er geymt annars staðar en par, er ég hefst við. Og mér er tekið að verða órótt sökum þessa skorts. Ég tek eftir pví nú, að ég muni furðulega oft veli, blakkir og marrandi hjóh“ Og í stórum Verksmiðj- um mun oss fara eins og trúmanni í fornhelgri kirkju, Bitar og taugar ymja við átök móðra eimkatla, er standa á menjulituðum stálfótum. Það er hinn fagnandi sálmur starfsins, hinna nýju vinnubragða: Hér syngur hver sveifarás, hér suðar af kæti hver rennilás, og hér á hver reim sinn rameflda hljóm, [)ótt röcLddn sé dimm og hás. Sigiirdur Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.