Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 20
118 Slitur um íslenzka höfunda. IÐUNN og æstra tilfinninga eða staddir í [iví umhverfi, sem ástríðurnar hafa fylt af dramatiskum krafti. Pegar sagt er frá Njálsbrennu, þá er frásagnarefnið fyrst og fremst glóandi hatrið og taumleysi ástríbanna. En í höndunum á höfundi Njálu verður frásögnin tíguleg,. máttug og tregðurík. Höfundurinn hrífst aldrei með af gegndarleysi tilfinninganna, bráðnar ekkert undan hit- anum frá bálinu. Ekki svo að skilja, að frásögnin sé samúðarlaus né köld. En lesandinn finnur, að höfund- urinn stendur utan við og fyrir ofan atburðina. Hann er búinn að hugleiða og melta þá. Og inn í hug manna, hundruðum ára seinna, Læðist sjálfur straumur lífs- skilnings höfundarins — virðingin fyrir tign og mætti örlaganna. Til eru þeir kaflar í Gnettlu og Gísla sögu Súrssonar, er manni finst engir hafa getað skrifað nema Æsir — höfundarnir skilja svo til hlítar sögupersónurnar, unna þeim sem börnum, horfa fagnandi á leik þeirra, finna til með sorg þeirra, en láta þó aldrei sjónhverfingar að- dáunarinnar eða andúðarinnar villa sér sýn. Yfir brá höfundanna hvílir ský þunglyndisins yfir fálmii mann- legrar sálar, og án þess skýs fáum vér ekki bugsað osS Óðin. Jafnan er talað á þá leið, að sagnaritun Íslendinga hafi verið tekin að spillast um það leyti, sem Forn- aldarsögur Norðurlanda eru skráðar eða verða til. Samt ber ekki lítið á þessu einkenni |rar sums staðar. Örvar-Oddssaga er rituð af vitrum mamy. Æfintýri Odds eru ekki tilviljanir. Sá, sem leiðir Odd' í gegnum atburðina alla frá Bjarmalandi, þar sem ólgandi of- stopinn berst við tröll og forynjur, og út á mörkina, þar 'sem Næframaður leitar að sjálfum sér í einverunni, hefir einhvern tíina verið leiður á heimskum mönnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.