Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 21
iðunn Slitur um íslenzka höfunda. 119 og fánýtum dygðum. Og steinþróin, |)ar sem Oddur hvílir í Berurjóðri, er sígild táknmynd þess sannleiika, að enginn fær sál sína flúið, þótt öll lönd hieims- kringlunnar séu lögð undir fót. Og Jró er markverðasta einkennið petta, að höfundurinn stendur fyrir ofan og utan. Ástríður Odds eru hians ástriður, en þær hafa þegar verið í deiglunni, skapið er sýrt íhugun, hitasótt. barnasjúkdómanna er um garð gengin. II. Þótt mér þyki ávalt hentugt fyrir sálarheill mína að* hafa fornsögurnar við höndina, |rá er pó sérstök ástæða til þess, að ég hefi þráð þær undanfarna daga. Ég fæ ekki losað úr huga mér áhrifin af einnar nætur setu tyrir skömmu yfir kvæðabók Davíðs Stefánssonar. Þetta ®r hinn rnesti galdramaður. Og ég þrái svaladrykk eftir svæluna við seiðinn. Enginn maður særir fram aðrar éins kynjamyndir á tungu vorri eins og Davíð, enginn 'ýsir eins margbreytilegum skapsmunum, enginn fremur ahnað eins ofbeldi á sjálfum sér við að breyta dutl- uhgum í ástríðu. Hann hefir ort mörg kvæði, sem að- fögrum [)okka og mýkt standa ef til vill flestu framar a islenzku, en samt verður ekki komist undan að segja, að hitasóttin sé aðaleinkenni kveðskaparins. Jafnvel í »hetjukvæðum“ hans kennir ástríðuhrópanna meira en afls og þunga. Davíð Stefánsson þjáist svo oft af sálar- luugnabólgu á níunda degi. Hann er i stöðugri andlegri hfshættu staddur í hræðilegum krisis hitasóttarinnar.. Væri ég læknir hans, myndi ég ráðleggja honurn þrjá. &hamta af Stephani G. á dag. Vitaskuld skal við það kannast, að þetta er einhliða öóniur um þennan hæfileikaríka Ijóðamann, en hann ar samt réttur, það sem hann nær. Og hvað sem því.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.