Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 25
tÐUNN Slitur um íslenzka höfunda. 123 verið sú, að tefla ástinni frain á móti hungrinu og sýna, hvort betur mætti. Niðurstaðan hefði verið, að þótt ást hefði staðist sextán ára eldraun líkamlegra og andlegra pjáninga, þá hlyti hún að þoka úr hásæti hugans, er brýnustu nauðsynjar mannlegs líkama syrfu nægilega fast að. Jafnvel útLaga-ástin, vígð af syndum og sælu, yrði að iúta hinni almáttugu drottningu, hungrinu. Viðfangsefnið er vissulega heillandi og j>ess eðlis, að vert væri að um það væri fjallað af mikilli alvöru og vandvirkni. En mjög erfitt er að verjast þeirri hugsun, að höfundurinn hafi lagt meira kapp á að ná drama- tiskuin áhrifum með því að nota gegndarlausar að- ferðir en að varpa verulegu Ijósi yfir sjálft viðfangs- efnið. Því að niðurstaðan af lestri 4. ]>áttar verður í rauninni alt önnur, en til virðist ætlast. Þegar þátturinn er lesinn með s-æmilega köldum huga og þess hefir verið gætt að láta ekki straum- hraða stílsnildarinnar þeyta sér áfram, þá er lítt ger- legt að fest-a trúnað á, að hér -séu tvær lifandi mann- verur að tala saman í því hörmungar-umhverfi, sem lýst er. Hinn geigvænlegi máttur hungursins verður hæstum því að óveruleika, þegar alt mál Höllu snýst s-vona þrálát-lega um ástarsamband h-ennar og K-ára. Uimhverfið og ástæðurn-ar í kofanum eru mieð þeim haetti, að ekki er eingöngu sjálfsagt, að taugar auðnu- feysingjanna verði eins og þandir strengir í saniver- dnni í auðninni, heldur finst manni sjálfsagt, að hvert tangur -af þeirri húð, sem gróið hefir í félagslegri sain- búð yfir frumstæðilegar hvatir manna, slípist af. Nú tná segja, að alt sé þetta dregið fram í þættinum. En það er tvískinnungur í frásögunni. Höfunclurinn leggur ntegináherzluna á það, sem að öllum líkindum er með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.