Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 26
124 Slilur um íslenzka höfunda. IÐUNM öllu sálfræðilega rangt, en hins vegar frábærilega áhrifamikið og dramattskt. 1 stað ]>ess, sem eðlilegt hefði mátt virðast, að öll umhugsun um ástamál hefði viðnámslaust hörfað undan hungrinu inn í skúmaskot sálarlífsins, ])á er ástamálunum teflt látlaust fram og, frá Höllu hálfu, á hinn grimmilegasta hátt. Réttlætingin á hugarástandi Höllu á að vera í því fólgin, að henni hafi sjálfri verið þann veg háttað, að hún fékk ekki greint í sundur ást sína og sál sina, Ástin hafi verið sú meginhvöt, sem hafi haldið lind sálar hennar opinni, Og sökum þess, að höfundurinn finnur, hvað þetta er áhrifamikil hugsun og vel fallin til pess að vekja bergunál í hugum áhorfendanna, ])á heldur hann henni líka svo til streitu, að hann hrekur það sjálfur, sem hann hefir ætlað sér að segja með þættinum,. Því að |>að er ekki hungrið, sem sigrar ást Höllu. Þegar hún sannfærist um, að ást sín sé sloknuö eða öllu heldur: þegar hún gat ekki lengur „varð- veitt trúna á ástina hjá sjálfri sér“, eins og hún kemst að orði ])á vill hún ekki lifa iengur. Það er ekki hungrið, sem vekur hugsunina eða sviftir hana lífs- lönguninni, enda er slíkt vart hugsanlegt, meðan fjörið er jafn ódofið eins og er um þau bæði í kofanum. Því fer svo fjarri, að hungrið hafi sigrað í taflinu við ást- ina, að Halla er látin ganga út í hridina sökum pess skilnings, nd líf henmtr án ástar sé marklaust og einskisvirdi. Þessu kann að mega svara með því, að það sé hungrið, sem hrakið hafi á brott ástina úr huga Höllu, og á þann hátt hafi það sigrað. En það svar er ófull- nægjandi sökum þess, að hungrið nær ekki valdi á huga hennar í ástarinnar stað. Hún gengur blátt áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.