Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 27
IÐUNN Slitur um islenzka höfunda. 125 út í hríðina af því, að tómfeiki lífsins er orðinn svo mikill, ab það er einskisvirði framar. Þessar athugasiemdir um þennan frægasta þátt í ís- lenzku leikriti eru vitaskuld ekki nema brot af því, sem um hann er að segja; en á þetta hefir eingöngu verið bent í því skyni að vekja athygli á upptökuni sérstakrar tilhneigingar í bókmentum Islendinga — tilhneigingarinnar til þess að vekja magnmikil áhrif með taumlitlum aðferðum. Menn hafa haft alt of mikiö dálæti á hamslausum tilhneigingum og tröllauknum. í Ijóðunum flóir alt út af í þessu efni, og margir mark- verðir rithöfundar óbundins máls hafa einnig leiðst út í megnustu gönur í þessu efni. Guðmundur Kamban siglir í kjölfarið með Höddu-Pöddu, en eins og vænta mátti komst svo gáfaður maður bráðlega undan áhrif- únum og fann sínar eigin, farsælli leiðir. Guðmundur Hagalín hefir sýnilega einnig áttað sig eftir barnalegan bcegslagang, t. d. i Brennumönnum. Smásögur hans Ýmisar á siðari tímum bera vott um mjög mikið næmari dómgreind, og fimi hans með hin léttari vopn er ekki sanxan berandi við aðfarir hans með gaddakylfuna. Árborg, Man. 5. febrúar 1931. Ragnar E. Kvaran.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.