Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 48
146 Qróðinn af nýlendunum. IÐUNN pjóðar. Oft er sú skoðun í samræmi við veruleikann. Yfirmagn þetta getur verið vottur allsnægta í landinu. Samt sem áður er sú kenning ekki algild. Skattar og skyldur, sem goldið er til yfirráðaþjóðar, koma einnig fram sem aukinn útflutningur. Otflutnings-yfirmagn Indlands er ekki tákn auðlegðar, heldur blátt áfram skattgreiðslur kúgaðrar og þrautpíndrar pjóðar. Austur-Indíur — og þá fyrst og fremst Java — eiga náttúruskilyrði, sem vart eiga sinn líka að auðlegð. Alt frá þeim timum, er saga nýlendnanna hefst, hafa þe&sar eyjar verið rík tekjulind Evrópuríkjunum. Vöm- útflutningurinn frá Austur-Indíum er nú á dögum tvö- falt meiri en innflutningurinn. I krónutali nemur þessi munur um 1200 miljónum árlega. Pað er fjárfúlga, sem er blóði blandin. Eins og Indland hafa Austur-Indíur gegn um alla nýlendusöguna orðið að láta af hendi við Evrópu ógrynni af vörum og verðmætum án endur- gjalds. Nú getum vér dregið hina fyrstu ályktun: Bretland hefir að sínu leyti aldrei látið af hendi neátt heiimafeng- ið vöru-yfirmagn til nýlendnanna. Verðmætustu nýlend- urnar, eins og Indland og Austur-Indíur, hafa á sína hlið aldrei tekið á móti neinu vöru-yfirmagni frá öör- um. Samt á Bretland nú feikna-miklar eignir í þessum mýlendum. Það er full ástæða til að nema staðar í undrun yfir þessu fyrirbrigði. Sú almenna trú, að nýlendu-auður Bretlands eigi rót sína í fjárhagslegri ofgnægð heima fyrir og útflutningi auðmagns, reynist haldlaus. Bret- land hefir engu miðlað nýlendunum af ofgnægð sinni, hafi hún nokkur verið. Audur pess í nýlendumim hefir sprottið upp og vaxið svo að segja af sjálfu sér. Hið raunverulega úrlausnarefni um nýlendurnar er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.