Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 57
iðunn
Gróðinn af nýlendunum.
155
nýLendum i Miö-Alríku dregur á eftirtektarverðan hátt
fram í dagsljósið leyndardóminn um hið lága launa-
stig, sem svartir verkamenn í Afríku standa á. Við
járnbrautarlagninigu í Kamerun hafa unnið 6400 svert-
ingjar, sem er smalað til vinnunnar með valdi. Dag-
laun þeirra er 2,80 frankar eða 40 aurar. Löggjöf
Frakka í Kamerun leyfir slíkan liðsafnað með valdi,
einnig til atvinnufyrirtækja einstakra -manna. Á öðrum
stað í franskri Mið-Afríku var fyrir nokkrum árum
byrjað að leggja járnbraut mikla, og svo að segja ein-
göngu notaður útboðinn vinnukraftur. Við petta fyrir-
taeki vinna stöðugt milli 10 og 15 púsundir negraþræla.
Daglaunin, sem nýlendustjórnin franska ákveður eftir
eigin geðþótta, eru 1,50 frankar eða nálægt 20 aurum,
Franski rithöfundurinn Albert Londres, sem hér á
Norðurlöndum er jrektur af bók sinni: „Leiðin tiil Bue-
nos Aires“, hefir nýlega í bók um franska nýlendu-
stjórn gefið allglögga lýsingu á pessu járnbrautarfyrin-
tæki meðal annars: Þegar byrja átti á járnbrautinni,
var gripið til pess að bjóða út verkafólki með valdi,
og 8000 svertingjum var smalað saman. Eftir skamman
titna voru ekki nema 1700 eftir. Hinir voru dauðir
úr hungri og lungnasjúkdómum. 1 stað þeirra varð að
útvega nýja. En nú flýði fólkið úr heilurn þorpum og
leitaði lengra inn í landið eða til belgisku nýlendunnar
Kongo. Þeir einir, sem á einhvern hátt voru lasburða,
urðu eftir. Af nýju verkamönnunum dó 65«/o. „Það
verður að fórna 6—8000 mönnum í viðbót, eða hætta
við pessa járnbraut," skrifaði belgiski konsúliinn á
staðnum. En sú fórn hefir reynst alls ónóg. Frarn að
Þessu eru 17 000 verkamenn dauðir, og enn eru eitir
300 kílómetrar af járnbrautinni. —
í frönsku nýlendunni Indo-Kina hefir þessi nauðung-