Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 74
172 Bylurinn. iðunn þá. Því naest er farið þuklandi hendi um andlit þeixn til að vita, hverjir þeir eru. Skjöllögrinn þykist strax vita, að þetta sé Dröbakken og hann þreifar á honum og tekur yfir um hann — og verður þess vísari, að hann er einn. Jönnem er týndur. Það er óimögulegt að standa uþþ. Þeir félagar halda hver í annan og liggja kyrrir. Og ofviðrið haimast yfir þeim og í kringum þá. Það er ekki til neins að tala. Stormgnýrinn yfirgnæfir mannsröddina. Það, sem drifið hefir á daga Skjöllögrinns upþ á síðkastið, rennur nú alt í einu upp fyrir honum. Hann sér brunarústirnar — og þær verða æ skýrari og skýrari. Flækingarnir og verkamennirnir svífa honum fyrir sjónir, einn af öðrum — eins og þeir komíi í ljós í hækkandi og lækkandi gufunni af sjóðandi seiði. Þeir lyftast og síga, lyftast og síga í síhvikri gufunni, eins og þeir heyi nú þarna sína síðustu hildi. En alt af skýtur þeim upp, og höfuðin koma í ljós. Hver dráttur í andlitunum sést greinilega. Það skín í samanbitna tann- garðana, og snöggir kippir fara um andlitin af vilja- flogunum, sem halda þeim uppi. Hann sér alla ferð sína frá brunarústunum og þangað, sem hann er nú — sér hana ekki í samhengi, heldur í brotum. Hugsanaþráðurinn dettur í sundur, og hugs- anirnar koma ein og ein, rekast hver á aðra og fara í smámola. Sú hugsun, sem oftast skýtur upp hjá honurn, er spurning: Hvers vegna hefir hann verið látinn líða alt, sem hann hefir liðið, úr því að þjáningin hefir orðið árangurslaus, hefir ekki getað leitt hann að neinu takmarki ? Kuldinn frá öllum ísdjúpum fjallanna Jæsir sig gegnum fötin á Skjöllögrinn, strýkur hann beran og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.