Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 76
174 Bylurinn. IÐUNN — en svo er hann ruglaður, að honurn finst helzt, að rétta leiðin sé undan brekkunni. En hann ueit, að hann á að halda upp á móti. Og svo streitast þeir áfram upp brattann. Þeir þykjast vita, að þeir muni ekki finna Jönneni, nema þá af hreinustu slembilukku. Og þeim er það Ijóst, að þeir mega ekki doka lengur við. Þeir verða að hreyfa sig og þoka sér áfram, ef kuldinn á ekki að gera út af við þá. Skyndilega verður einn skíðastafurinn fyrir Sjugur Rambern. Með því að styðja sig við stafinn, getur hann staulast á fætur og imjakað sér uppréttum. Hinum tekst líka að ikomast á fætur og þeir knýja sig áfram í kafþykkum byl og kolsvörtu náttmyrkri. Stundum fleygir stormurinn þeim til hliðar eða hrindir þeinr aftur á bak. Og snærið skerst inn í handleggina á þeim. Skjöllögrinn gerir sér grein fyrir því, að það var þjóðráð að binda þá saman. Fyrir bragðið verða þeir ekki viðskila. Þeir finna, að nú er ekki lengur á fótinn. Þeir eru komnir upp á brekkuna. Og versta storminn hefir víst lægt. En enn þá er ])ó svo hvast, að þeir verða að hnipra sig í hnút, þegar þoturnar ríða á. Þeir eru von- lausir um að komast í sæluhúskofann á miðheiðinni því hvernig i óisköpunum eiga þeir að finna hann! En það er eins og einhver innri rödd hvísli því að þeim. að þeir verði að ganga og ganga án afláts, unz birtir af degi. Ef til vill sjá þeir eitthvað frá sér, þegar bjart er orðið — og ef til viil lægir veðrið. Brátt kemur þar, að þeir vita ekki lengur af sér. Það er eins og þeir gangi í svefni. öðru hvoru rykkir einhver þeirra í snærið, svo það skerst inn í hand' leggina á þeim — og þá ranka þeir við sér í bib- Svo kemur sama leiðslan yfir þá, og joeir dragnast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.