Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 80
178 Bylurinn. IÐUNN getað, til að finna Jönnem. Hver veit, nema Jieir hefðu getað fundið hann — ja, reyndar af tilviljun — eins og Jieir fundu kofann. Og þegar Jieir sofna, er sálin ekki síður sár og hrjáð en líkaminn. Þegar Jieir skríða út úr kofanum um morguninn, er komið bezta veður. Yfir mjallbreiðunni er blár og heiður himinn. Hvergi sér á dökkan dil. Alt umhverfið er hulið sólgullinni mjöll. Hún glitrar og glampar, svo að sker í augun. Þeir félagar standa utan við sig og stara hver á annan. Úr hvaða átt komu |>eir — og í hvaða átt eiga J>eir að fara? Þeir eru gersamlega áttaviltir. Þeir verða að ledta að Jönnem — en hvar eiga ]>eir að leita? Loks I>ykjast |>eir hafa áttað sig. En snjórinn hefir J>akið öll spor. Hvergi er annað að líta en hvít-tindrandi fannir. Þeiim finst alt svo ömurlegt og napurt. Og I>að er eins og ömurleikinn knýi |>á áfram. Þeir hugsa til J>ess með angist, að J>eir verði að komast sem fyrst til mannabygða og segja frá pví, að einn félaga sinn hafi I>eir skilið eftir á heiöinni. Og angistin er svo áköf, að J>eir finna hvorki til hungurs né J>reytu eftir erfiðið í bylnum. Og J>að líður góð stund, án J>ess að J>eir verði pess varir, að snjóbirtan er að blinda J>á. En J>egar peir taka eftir pví, skilja J>eir pað, að nú vofir yfir J>eiui ný hætta. Þeir eru hissa á, að peir skuli ekki finna skíöin, sem ]>eir stungu niður í fönnina. Líklega hefir vindur- inn feykt peim um koll og síðan skafið yfir pau. Og peir skilja, að úr J>vi að ]>eir finna ekki skíðin, Pa er árangurslaust að leita að Jönnem. Snjórinn hefir hulið alt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.