Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Síða 86
184 Ferðaminningar. iðunn hólmi og heyra, hvernig þeir segja já, þegar maður trú- ir þeim fyrir því, að Stokkhólmur beri af flestum öðr- um bæjum, sem maður hafi séð. Þeir eru hvorki montn- ir né vælandi af ættjarðarást, en [>eir eru stoltir eins og menn af j>ví, sem I>eim er meira virði en flest annað, höfuðstað sínum. Um hann tala [>eir með sama hreinii í röddinni og foreldrar tala um glæsileg börn. Danir virðast ekki hafa verið eins he|>|>nir, er [>eir hafa bygt Kaupmannahöfn og Svíar, er ]>eir bygöu Stokkhólm. Risabygging eins og Kristjánsborg hefir ekki náð lýðhylli í Danmörku. Kaupmannahafnarbúar ypta öxlum, [>egar |>eir tala um hana, [>ykir hún alt of ferleg og kuldaleg, segja, að kóngurinn hafi ekki vilj' að búa í höllinni, |>egar til kom, og kvarta undan [>ví, hve dýrt hafi verið að reisa |>etta heljarbákn. Allir sanngjarnir menn hljóta að sjá, að dómkirkjan er fráleit bygging í öðrum eins bæ og Kaupmannahöfn, [>aö ]>arf ekki annaö en minna á ensku kirkjuna úti við Löngulinu í [>ví sambandi. Ráðhús Hafnar er vafalaust stórmyndarleg bygging, og oft hefi ég skemt mér við að virða [>að fyrir mér neðan af torginu. En þarna hefir [>ó tekist ótrúlegu slysalega til. Andspænis ráðhúsinu er annað stórhýsi, Paladshótelið, og á [>ví er turn, sem slagar talsvert UpP í turninn á sjálfu ráðhúsinu. Þetta er frá mínu sjónar- miði algerlega ópolandi. Frá [>ví fyrsta ég sá turninn á Palads, hefir mig stórfurðað á [>\d, að ekki skuli vera búið að kaupa hann til niðurrifs, og [>að var löngu áöur en ég sá, hve Svíum hefir tekist að gera ráðhústurn, sinn áhrifamikinn |>ar sem hann gnæfir aleinn á bakk- anum við Malarstrauminn. Turninn á Paladshótelinu verkar á mann eins og bjánaleg skopstæling af ráðhús- turninum í Höfn og eyðir um leið áhrifunum af mikil'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.