Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Blaðsíða 95
m>unn Bækur. 193 er svo kynnu að spyrja, mega ekki gleyma pví, að Gunnar Gunnarsson skrifar íyrir heiminn, en ekki Islendinga sér- staklega. Að pannig hefir skipast málum, kastar engri rýrð á Gunnar og pjóðrækni hans. Hann er betri íslenciingur en niargur heimalningurinn. Með pví að túlka íslenzka sögu fyrir mentaheiminum vinnur hann íslandi hið parfasta verk. Frægð lians ver))ur ljóma á iandið, og peirri niðurstöðu hygg ég að Gunnar Gunnarsson uni vel. Á. H. Kristmann Giiömundsson: Sigmar. H. Aschehoug & Co. — Oslo 1930. „Sigmar“ er framhald sögunnar „Livets Morgen", sem út kom árið 1929, og hér eru spunnir áfram peir örlagapræðir, sem par eiga upptök sín. Kristmann er pektur rithöfundur og hefir eigi að eins getið sér orð í Noregi, par sem hann hefir aðsetur sitt, heldur eru bækur hans einnig pýddar bæði á ensku og Pýzku og ef til vill víðar og hafa vakið eftirtekt og ldotið •nikla viðurkenningu. Ekki mun pessi síðasta bók hans draga úr viðurkenningu hans og frægð. Hún er flestum peim kostum búin, sem heiðarlegir borgarar gera kröfu til um bókmentir sínar. Hún er fjörlega rituð og sterklega stíluð ástarsaga, sem endar á pennan yndislega og ákjósanlega hátt, að elskend- úrnir ná saman—á endanum. Skökk feðrun innir af höndum býðingarmikið hlutverk og örlagaprungið, en í sögulokin er tjósi sannleikans varpað par yfir, og fram j dagsins ljós kemur sá leyndardómsfulli og fagnaðarríki boðskapur, að hinir örgustu andstæðingar eru ekki að eins bræður og systur, svo sem vera ber samkvæmt anda kristindómsins, holdur einnig bókstaflega, að holdi og blóði — allir getnir uf hinum eina og sama manni, dýrðlingi héraðsins — hinni hitnu, hrjáðu hetju, Halldóri Bessasyni. Gissur og Ragnar eru höfuðandstæðingarnir, sem heyja stríð söguna í gegn frá upphafi til enda. En Sigmar, sonur Fagnars, og Kalla, dóttir Gissurar, fella hugi saman, en 'jandskapur feðranna stendur sem múr á milli peirra, al- veg eins og vera ber í borgaralegri skáldsögu. Vitanlega er verkalýðshreyfingin leidd inn i málið og látin leika par sitt fjandskaparhlutverk. En ekki á pað að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.