Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Qupperneq 98
196 Bækur. IÐUNN hláturinn greip um sig, þangað til öll samkundan stóð á blístri af niðurbældri gamansemi. Pað er nú svo í sveitinni hjá okkur, að við eigum engan háskóla, þar sem atvinnu- skriffinskan geti fengið sínar nafnbætur á kostnað saklausra höfunda. Hins vegar er hér ungmennafélag, sem hefir það hliðstæða hlutverk, að búa ómerkilegu málæði virðulegan sess í hugarheimi almennings. Þegar þessi síðasta bók Kilj- ans kom hingað austur, var hún tekin þar til ypparlegrar yfirvegunar á sama grundveili og meistarinn hafði tekið Shaw, — það var ekki ætlanin að vinna Halldóri tiltakan- legt mein, en að eins benda á takmarkanirnar! — Annars er það svo um þessa bók Kiljans, að hún er stór- kostleg frainför frá fyrri ritum hans, og var þó margt harla vel um þau. Bygging sögunnar, skapmörk persónanna, áferð stílsins, alt er fastara og fegurra en áður hefir verið, og er Halldór nú kominn drjúgan spöl fram úr öðrum íslenzkum rithöfundum um þessi atriði. Halldór fer nú að verða tækur á kvarða erlendra bókmenta, og er það gleðiefni. Það hefðu óneitanlega verið döpur endalok fyrir íslenzka menningu, ef þessi virðulega list hefði lognast út af með jafn-einhæf- um rithöfundi og Snorri Sturluson var. Það ber mest til um yfirburði þessarar bókar Kiljans, hvre gersamlegt nútímaverk hún er. Islenzkt flæðarmál rís úr sjó fyrir augum lesandans í ljósi aldar, er yfir stendur. Hörzl ■eru í orðfæri, þar sem höf. nálgast eymd sögumanna sinna. Ekki er það að víta. Við, sem erum vanir því að bíta á jaxlinn og bölva í hljóði, bæði utan húss og innan, kunnum því betur en kveini og andvörpum. Hittir Halldór þar rak- leitt á einn þeirra fúu þátta islenzkrar sveitamenningar, seni enn er við líði — gribbuskapinn heldur en að glúpna. Hitt, sem venjulega er kallað sveitamenning, er mest stjórnmála- hræsni, uppgerð og skreytni. Læt ég svo úttalað um það. Hér í sveit er það nú ekki lengur siður að farga vetur- gamalli kind til þess að eignast góða bók. Ungmennafélögin hafa ekki inegnað að varðveita þá venju, þrátt fyrir þjóð- ræknina. Þó er ég að vona, að bók Halldórs rati sem víðast til okkar upp í sveitirnar. Jónas Jónsson frá Efstabæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.