Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Blaðsíða 17
idunn Stephan Q. Stephansson. 175 hrutu honum hrakspár í garð ungra manna, eins og því miður er titt um marga þá menn, sem komnir eru af æskuskeiði, heldur átti hann jafnan um æskuna fagrar vonspár. Æskan var með nokkrum hætti athvarf hans. Þangað leitaði hann með sínar brostnu vonir, óunnu verkefni og hálfkveðnu vísur með þeirri von, að þeir, er við tækju, gerðu betur en honum auðnað- ist um stór átök, — kvæðu betri ljóð. Þetta viðhorf Stephans til æskunnar kemur glögg- lega fram í þessum kvæðaflokki. Hann verður aftur ungur, finnur upptök sins eigin lífs og æfiiöngu drauma. I niðurlagi kvæðis, sem hann nefnir »Af skipsfjök, farast honum orð á þessa Ieið: Ég hvart heim i hópinn þinna drengja Hingað, móðir! til að fá með þeim Aftur snerta upptök þeirra strengja, Er mig tengdu lífi og viðum heim — Hingað-koman yrði ei unun síður, Ekkert boð þó fyrir mér sé gert. — Kom þú blessaö, óska-land og lýður Ljóða minna — hvernig sem þú ert! Drengileg bjartsýni Stephans og traust hans á æsk- unni, og þar með á málstað lífsins sjálfs, kemur víða fram í lífskoðun hans, eins og hann flytur hana i kvæð- um sinum. Kjarni þeirra heilræða, sem hann flytur æskumönnum, er sá, að vinna meðan dagur er, að spyrja ekki um laun, heldur afrek, — »að telja ekki í árum, en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöld- um, því svo lengist mannsæfin mest«. Þróttmeiri og göfugmannlegri lífsskoðun er tæplega unt að gefa æskumönnum, sem eru að búa sig undir að taka upp starfið, þar sem það féll niður úr höndum þeirra, sem gengnir eru til grafar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.