Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 22
180 Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN Ég er skrambi smeykur um, að svör þeirra myndu varla lofa meistarann, enda er ekki heldur við því að búast. Skólunum er ekki ætlað að bletta fáfræði nemenda sinna með lifandi söguvísindum. En bók mín er einmitt skrifuð handa þeim, sem ekki vita, eins og ég hefi tekið fram í formála hennar. Hún er alþýðlegt yfirlit yfir þau meginrök og aðalatburði, sem átt hafa sér stað á sviði hinnar alþjóðlegu mála- menningar síðustu fjóra áratugi. 3. Þessu næst segir herra Bogi, að dr. Zamenhof hafi ekki fyrstur manna búið til planmál, »þvi að þegar hann kom fram á sjónarsviðið, voru vist ýms »plan- mál« fyrir, og eitt þeirra að minsta kosti, Volapúk, var talsvert útbreitt. Dr. Zamenhof og þeim félögum var því sagt, að hér væri alt um seinan . . .« Og ég skil ekki, til hvers Bogi er að segja frá þessu, ef það á ekki að þéna til þess að niðurlægja frumleiks- gáfu Zamenhofs. Ég fæ ekki séð, að það varpi neinum skugga á geníalitet dr. Zamanhofs, að ýmsir höfðu reynt að setja saman planmál á undan honum, allra sízt þeg- ar þær tilraunir heppnuðust ekki betur en svo, að þær reyndust ónothæfar. Verðleikar og yfirburðir Zamen- hofs felast einmitt í þessu, að honum tekst fyrstum manna að skapa fullkomlega nothæft mál, sem er saman sett að miklu leyti eftir alt öðrum meginregl- um en tilraunir fyrirrennara hans, og honum tekst meira að segja að gera þetta svo vel, að teljast verður vafasamt, hvort nokkrum hefir síðan heppnast að fara fram úr honum, jafnvel þó að öll þau planmál, er síðan hafa fram komið, séu ekki frumlegri en það að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.