Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 24
182 Svona á ekki að skrifa ritdóma. IÐUNN rétt mál, því að allir ljúga þeir og rangfæra, þessir karl- ar, hvenær sem þeir sjá sér hag í því. Það er vöntunin á lausninni frá vorum holdlega Adam, sem formyrkv- ar allar vorar orður og titla. Sérstaklega vildi ég mega ráða herra Boga til að hafa taumhald á trú sinni á prófessor doktor Jespersen, þegar hann les eftir hann um Esperanto og ekki sízt, þegar hann blaðar í bók hans An Inter- national Language. Sú var reyndar tíðin, að Jesper- sen var einn af þeim, sem sungu Esperanto sætast Iofið á fyrstu áratugum þess. En síðar snerist honum hugur, hann lenti í Ido-nefndinni sælu, og eftir alla þá togstreitu, undirferli og árekstra, er hún sáði í alþjóðamálshreyfinguna, hefir Jespersen hatað Espe- ranto og látið of fá tækifæri ónotuð til þess að kasta rýrð á Zamenhof og verk hans, þótt hann hafi öðr- um þræði ekki getað hliðrað sér hjá að unna þeim mæta manni sannmælis. Seinasta manndómsbragð dr. Jespersens í garð Esperantos er á þá leið, að hann fékk bolað því burt af alþjóðanámskeiðinu á Helsingjaeyri síðastliðið sumar, þar sem hann var í það sinn æðsti maður, en þar hafði Esperanto eitt- hvað verið notað árin áður og verður vissulega drjúgar notað siðar. Þessi misjöfnu hlutföll milli karakters og lærdóms rifjuðu upp fyrir mér þjóð- kunna og leiðinlega sögu af afskiftum dr. Jespersens af fátækum íslendingi, sem í örbirgð sinni og umkomu- leysi var að brjótast í að ná doktorsnafnbót við Hafnarháskóla endur fyrir mörgum árum. Þessara sömu yfirburða égmenskunnar gætir því miður alt of viða í »An International Language« Jespersens. Það er ekki einungis það, að þar sé víða gert of mikið úr vafasömum smámunum, sem ekkert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.