Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 43
iðunn Svona á ekki að skrifa ritdóma.. 201 þriðja þúsund manns, og ekki úr fjórum, heldur úr ftiilli þrjátíu og fjörutíu löndum. Og það var blátt áfram heillandi að heyra, hvernig allur þessi mann- fjöldi talaðist við af miklum myndugleika, einurðar- íullu jafnræði og náttúrlegri leikni. Allur þjóðernis- mismunur þurkaðist burt. Lærðir prófessorar fluttu íyrirlestra um fágæt efni, sem allur þingheimur skildi og naut til hlítar. Og fundarmenn háðu umræður um margs konar mál, er allir höfðu jafna aðstöðu til að taka sinn þátt i. Þarna voru leikin tvö leikrit á Esperanto, sýnd esperanto-talfilma, sungnir esperanto-söngvar o. s. frv. Og þingstörfin runnu áfram svo fyrirstöðulaust og eðlilega, eins og þetta færi alt fram á sameiginlegu móð- urmáli. En á sama tíma og þessi menningarlega sönnun er lögð í 26. sinn nakin fram fyrir miljónir manna, leyfa ýnisir »lærðir« herrar og »aristokratiskir« moðhausar sér þá óráðvendni í hugsun, að efast um eða jafnvel neita því, að Esperanto dugi til alþjóðlegra viðskifta. 14. I mörg ár hefi ég hlustað undrandi á þá heim- speki, að ensk tunga sé alheimsmál, sem »gangi alls staðar«, hvar sem maður flækist um jarðarhnöttinn. Þetta er þjóðsagan af Vilhelm Tell.*) í járnbraut- arlestum í Rússlandi hitti ég hvergi einn einasta vagn- þjón, sem gæli sagt svo mikið sem »yes« á ensku. A Hótel Evrópa, þar sem ég bjó lengst af, meðan ég var í Moskva, gat enginn af öllu starfsfólkinu sagt aukatekið orð á ensku, að undanskildum öðrum lykla- vevðinum, er gat dálítið bablað. Öll önnur andleg viðskifti en að nefna númerið á herbergislyklunum varð maður að reka með höndunum í þessu rnikla *) Svissncsk J)jóöhctja, scm aldrci hefir vcriö til.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.