Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 61
IÐUNN Nútíðarbókmentir Bandaríkjamanna. 219 ar ef til vill einhverjar hinar áhrifamestu og um leið ógnþrungnustu þjóðfélagslegar ákærur, sem fram hafa verið bornar, því jafnvel hin blinda ófyrirleitni og grómteknasta mannúðarleysi í notkun iíkams- og sálarkrafta til framleiðslu verðmæta er þó eins og mannlegra en hin tilgangslausa tortiming hinna sömu verðmæta. Af öðrum skáldsögum Sinclairs vil ég nefna þær tvær, sem, auk sögunnar Á refilstigum, eru þýddar á íslenzku. Eru það þær Smiður er ég nefndur og Jimmie Higgins, sem Ragnar E. Kvaran hefir báðar þýtt af mikilli vandvirkni. Eins og ég hefi áður á drepið, hefir Sinclair einnig skrifað rit, sem ekki eru í skáldskaparformi, og má *elja, að þau séu fult svo þýðingarmikil sem skáld- sögurnar — ekki að eins þjóðfélagslega, heldur og fyrir þróun bókmentanna. Þar þarf hann ekki að búa til atburðarás og persónur, sem hann síðan verði að taka tillit til. Staðreyndirnar taka við ein af annari, raðað af óyggjandi rökvísi og bornar uppi af mark- vissum, heitum og magnþrungnum stíl. Hann gagn- rýnir blöð, kirkju, skóla og bendir á, hvernig allar þessar stofnanir standi í sambandi við Bandaríkja- óollarann og þá, sem hans hreyfingum og háttum sfjórna. Það þarf ekki að taka það fram, að stríð og styr hefir staðið um Sinclair. — og i fyrstu voru áhang- endurnir fáir og máttarlitlir á móts við andstæðinga- t'ópinn. En árásirnar og alt það, sem gert var til að koma í veg fyrir, að bækur hans væru gefnar út og Ireyptar, varð ekki til að kefja þrótt lians, áhuga og aræði. í sambandi við hann og Dreiser þykir mér verða aó geta hins mikla ritsnillings og róttæka ritskýranda, Menckens, sem árum saman hefir barist eins og ljón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.