Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 70
228 Nútiðarbúkmentir Bandarikjamanna. IÐUNN sæmis leynt þrátn og löngunum, sem hið innra hafa svo orðið þeim að æfiiöngu meini, afskræmt vöxt þeirra og staðið þeim fyrir þroska. Sumir telja það sem sin mestu góðverk, sem i raun og sannleika hefir orðið öðrum til óbætanlegs tjóns. Presturinn telur það t. d. sitt mesta og bezta verk, að hann hefir komið í veg fyrir, að hjón nokkur skildu, en svo fá- um við að vita, að samband þeirra hefir með öllu eyðilagt lífshamingju þeirra. Þannig verður lífið yfir- leitt hörmuleg skoliablinda, þar sem fæstir þora að tala eða breyta eins og þeim er lagið. En til eru þó í hópnum menn, sem hafa lifað hamingjusömu lífi, og það eru þeir, sem hafa þorað að vera sannir. Þarna er hin jákvæða niðurstaða skáldsins. Þarna er það, sem er arfur hans til hinna yngri. Og að lokum sjá- um við sól og jörð svífa um geiminn í faðmlögum, þrungnum unaði og ást. Lofsöngur ómar um loftin, lofsöngur til hins eilífa máttar, til hins eilifa lífs. Eins og ég þegar liefi um getið og lesendur minir munu yfirleitt áður vita, hefir Magnús Ásgeirsson þýtt nokkur af kvæðum þessum, en ég vil bæta því við, að sænsk-finska snildarskáldið Bertel Gripenberg hefir þýtt bókina í heild sinni á sænsku, og er sú þýðing talin með afbrigðum góð. Hinn eini Nóbelsverðlaunahöfundur Bandaríkjanna er Sinclair Leiuis. Skáldskapur hans á ekki rætur sin- ar að rekja til neins einstaks af hinum eldri höfund- um, heldur hefir hann þegið nokkuð frá mörgum þeirra. Bækurnar um útilíf sýna samband hans við Jack London, karlmannlegar, hressilegar, en ekki djúpar. Að lifsskoðun og listarafstöðu er hann skyld ur Edgar Lee Masters, og að þjóðfélagslegu viðhorfi og með tilliti til efnisins á hann þeim mikið að þakka,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.