Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 72
230 Nútíðarbókmentir Bandaríkjamanna. TÐUNN sléttu. Ung og gáfuð stúlka gengur að eiga lækni í bæ þessum. Hún er full af menningarlegum áhuga og þrá eftir fegurð — og hún ásetur sér að hafa áhrif á fólkið til hins betra, gera það andlegra, vekja það til umhugsunar um göfugri hugðarefni. En svo barna- lega bjartsýn sem hún er, verða viðtökurnar henni vonbrigði. Fólkið, sem hún umgengst, þykist svo sem ekkert hafa af henni að læra. Því líður ágætlega. Það hefir nóg að bíta og brenna og er góðir og nýtir borgarar í hinu frjálsasta og fullkomnasta þjóðfélagi undir sólunni. Allar breytingar hljóta því að vera frá hinum vonda. Hræsni, skinhelgi, slúður, öfund og of- læti eru erfðagóz þessa fólks, og þetta skal enginn aðvífandi umbótakvenmaður af því taka. Með bitru háði og bersögli, sem er bygð á skarpri athugun og djúptækri lífsreynslu, lýsir Sinclair Lewis þessu öllu saman, og við finnum, að hér heima á íslandi eru hliðstæðurnar í hverjum bæ. Þar er Aðalstræti — og hver og ein af þessum persónum, sem lýst er, og við finnum, mörg okkar, að hjá okkur sjálfum eru ná- grannarnir einmitt að stýfa smátt og smátt flugfjaðr- irnar af hinum sömu tilfinningum og löngunum, sem harðast verða úti þarna í bók Sinclair Lewis. Eftir mikla baráttu og miklar kvalir kemst aðalpersónan svo að þeirri niðurstöðu, að fólkið í Bandaríkjunum sé ekkert verra en gerist og gengur annars staðar. Það, sem geri það að andlausum skepnum og komi því til að misþyrma því sannasta og bezta hjá sér og öðrum, sé máttur misskilins velsæmisvana. Og hún fyrirgefur í þeirri von, að næsta kynslóð verði frjáls- ari og hamingjusamari en sú, sem nú lifir. En les- andinn tekur undir með höfundinum, þegar hann segir um andann í þessum ameríska smábæ:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.