Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 76
234 Nútíðarbókmentir Bandaríkjamanna. IÐUNN og var kominn þar vel á veg til auðs og metorða. En dag einn, þegar hann stóð með frumrit af verzl- Unarbréfi í hendinni og var að lesa það fyrir vél- ritunarstúlku, var eins og alt í einu væri hvíslað að honum: — Þú ert að fara í hundana! Og hann fleygði frá sér bréfinu, tók hatt sinn og staf og mælti; — Ég fer mína leið. Hann lét svo ekki sitja við orðin ein. Hann sté aldrei framar fæti sínum inn í skrifstofuna og fékst ekki frekar við kaupsýslu, heldur tók að skrifa skáld- sögur, í fyrstu undir handleiðslu Dreisers. Eins og menn mun gruna af þessari sögu úr lifi Andersons, er hann óvenjulegur maður og rithöfund- ur. Hann er hinn mesti fjandmaður hinnar gömlu enskkynjuðu menningar í Bandaríkjunum, telur höft og hömlur á hinum eðlilegu og frumstæðu hvötum og tilfinningum mannanna hið mesta skaðræði. Þeir eiga að hans skoðun að lifa í sem allra rikustu sam- ræmi við það frumstæða í eðli sínu. Náttúran, sterk og vilt, hefnir sín, ef henni er misþyrmt. Hverfið burt frá öllu, sem leggur á ykkur bönd, segir hann, og hlustið við barm móður ykkar náttúru eftir þeim röddum, sem gera ykkur sterkar, frjálsar og heilbrigðar persónur. Öll menning á að vera í samræmi við það, sem náttúr- legt er, en ekki andstæð því. Það er ógæfa mann- anna, að þessu boðorði hefir ekki verið fylgt. Hann lítur á Svertingjana sem hinn sterka óspilta stofn, sem eigi sér mikla möguleika til þroska og menn- ingar vegna þess, að þeir séu í svo nánu samræmi við hið upphaflega eðli mannanna. Þegar hlátur þeirra heyrist utan úr myrkrinu, þá kveði við i eyrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.