Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 77
IÐUNN Nútíðarbókmentir Bandaríkjamanna. 235 hvitu mannanna endurómur máttugra náttúruafla, sem því nær skelfi hinn veiklaða hvíta kynstofn. Og hann lætur Svertingja segja: — Enginn hvítur maður mun nokkurn tíma skilja, hvernig á því stendur, að fólkið af okkar kynþætti ráfar um þegjandi og hlær, þegar sólin er að koma upp. En nú má ekki skilja mig svo, að Sherwood Ander- son flytji þennan boðskap sinn í predikunartón, láti persónur sínar standa á strætum og gatnamótum og tilkynna þessa lærdóma. Ef hann gerði það, þá mundi hann ekki vera jafn-áhrifaríkur rithöfundur og hann hefir reynst. Nei, hann flytur boðskap sinn þannig, að örlög persóna, sem við verðum að viðurkenna, að séu óvenju lifandi og eðlilegar, sanna, að hann hafi vissulega komið auga á athugunarverð sannindi. Af skáldsögum Andersons vil ég minnast á þrjár, Winesburg Oliio, Many Marriages og Dark Laughter. Winesburg Ohio minnir á Frá kirkjugarðinum í Skeiðarárþorpi eftir Edgar Lee Masters. Fjöldi manna i bænum kemur til pilts eins og tjáir honum sorgir sínar °g áhyggjur. Og við kynnumst því, að yfirleitt hefir þetta fólk glatað lífshamingju sinni vegna þess, að óeðlilegar ytri hömlur hafa varnað því, að það fengi uppfyltar ástarþrár sínar. Einn orðar það þannig, að hann sé unnusti, sem hafi enga til að elska. Annar segir: Ef hin innilega ástarnautn á annað borð er til, þá flýr hún að minsta kosti mig. Og hinar niður- bældu hvatir valda truflun á jafnvægi þeirra, sem veilir eru. Einstaka maður slitur öll bönd og kastar sér út í hringiðu nautnanna, lifir eins og óð skepna, vegna þess að baráttan við náttúrlegar hvatir hefir orðið honum ofurefli, gert að engu þau öfl hjá hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.