Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 85
IÐUNN Nútíðarbókmentir Bandaríkjamanna. 243 tímum og þessari kynslóð, að þeir geti ekki gefið henni neina von. Þá vil ég minnast á Ludwiij Lewisohn, sem er hér kunnari en hinir fyrir það, að Iðunn hefir flutt eftir hann mjög athyglisverða ritgerð um nazismann þýzka. Lewisohn er af þýzk- um Gyðingaættum. Hann fékk að kenna á Gyðingahatrinuvestra, og sumar bækur hans eru vörn fyrir kynþátt hans um leið og þær eru stórmerkileg skáld- rit. Frægasta og mesta bók hans er The Case of Mr. Crump (á dönsku Tilfældet Her- bert Crump). Hún lýsir þvi átakanlega, hvernig öldruð kona, sem er gift ungum manni, eyðileggur líf hans. Hann getur ekki losað sig við hana vegna þess, hvernig hjónabandslöggjöf Bandarikjanna er háttað, og af samlífi þeirra, réttarfarinu, blöðunum og innri og ytri staðreyndum yfirleitt fáum við einhverjar skarpskygnustu og svartsýnustu lýsingar, sem til eru í nokkrum bókmentum, alt framsett af einstakri snild og skelfilegast fyrir það, að höfundurinn þröngv- ar okkur til að sjá það með hans eigin augum og þjást yfir jjví, nærri því eins og við hefðum sjálf lif- oð það. Loks vil ég nefna þrjá höfunda, sem allir hafa vakið 16* Louis Broomfiekl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.