Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 90
248 Sá eini? IÐUNN Það var því líkast sem hún hefði ekki varið æfinni til annars en að þjálfa líkama sinn og ná þeirri festu og mýkt í hreyfingar sinar, sem að eins örfá af þess- um meistaraverkum skaparans geta hrósað sér af. Eftir litla stund settist hún hjá mér og sagði: »Drektu, strákur!« í einhverju hugsunarleysi spurði ég: »Hvar eru börnin þín, Fríða?« Henni brá dálítið. Hún leit á mig, og spurningin virtist snerta hana illa. »Þau eru fyrir norðan. Hjá mömmu og pabba. Þar líður þeim áreiðanlega vel«. »Því ferðu ekki þangað líka?« »Ég geri það. En ekki strax«. Við þögðum bæði. Fríða tæmdi úr glasinu sinu, horfði á mig dálitla stund og sagði svo: »Veiztu, hvers vegna við Magnús skildum? Mér er náttúrlega kent um það alt saman. En enginn veit sannleikann, nema Magnús og ég. Á ég að segja þér hann? Ég hefi alt af borið traust til þín og stundum trúað þér fyrir ýmsu, svo það er bezt að ég segi þér þetta líka. Við Magnús vorum saman í fjögur ár. Ég elskaði hann. Þess vegna þótti mér það sárt, þegar hann smátt og smátt hætti að sýna mér blíðu og nær- gætni. Ég hugsaði oft um þetta, en gat ekki fengið mig til að minnast á það við hann. En svo tók ég eftir einu. Magnús drakk dálítið, ekki mikið, en þó kom hann stundum seint heim. Og ég veitti því eft- irtekt, að hann var alt af elskulegastur næstu dagana á eftir. Þegar frá leið, varð hann daufari og afund- inn. Ég hélt fyrst, að hann sæi eftir því að hafa verið svona lengi í burtu frá mér og vildi því bæta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.