Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 93
IÐUNN Sá eini ? 251 allar. Þú ert ekki sá fyrsti, sem hefir fengið hjá inér ráðningu, síðan við Magnús skildum. Snáfaðu burt!« Hún opnaði hurðina og rak mig út. Ég var kominn út á götu og nýbúinn að kveikja í sígarettu og var að fleygja eldspýtunni, þegar ég heyrði glugga opnaðan. Fríða kallaði hljóðlega til mín: »Pétur!« Ég nam staðar og leit upp. »Komdu!« Ég hikaði augnablik, og svo fór ég upp til hennar. Þegar ég kom frá henni um nóttina og gekk niður eftir götunni og alt var kyrt og friðsælt, var ég að hugsa um það, hvort ég væri nú sá eini, sem hún hefði kallað á aftur, eða . . . .? Jón H. Guomundsson. Hlutverk bókmentanna. Ef liókmentirnar eiga að hafa nokkra þýðingu, liljóta þær að vera það, sem góðborgararnir kalla niðurrifs-bókmentir. Með niðurrifi á ég ]iá við, að þær ryðji úr vegi hvers konar miðaldalegum hugmyndum til þess að brjóla sannleikanum leið. Sannleikann á að sýna nakinn - ekki breiða yfir hann neina hræsnis-lnilu. Nú tróna jreir Ibsen, Björnson og Kielland i bókaskápum allra broddborgara. Nú er Björnson skáld hinna beztu heimila. En það er skemtilegt að leggja leið sina inn í opinbert bóka- safn og fá lánað Morgunbiaðið frá þeim tima, er hann var upp á sil* bezta. Þá var hann talinn svínskur, ógeðslegur, þjóð- inni ti' skammar. Og sérstök ánægja er að rekast á orða- tiltæki eins og þetta: »Það ætti að reka hann úr landi«. — Hvaða erindi á skáldskapurinn til okkar? Skáidið á að opna dyrnar fyrir hinu nýja — og þá auðvitað fyrir þvi, sem góóborgararnir kalla óguðlcgt. Skáldið á að vera dæmi til viövörunar í öllu, sem það lætur frá sér fara. Það þarf ekki að prédika. Lifið sjálft og veruleiki jress er nægileg prédikun. Aksel Sauclemose.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.