Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 102
260 Hatur. IÐUNN upp fyrir henni, hver ég var. Og hún æpti! Hún hljóðaði upp yfir sig! Svo var að heyra, sem hún væri hrædd. Eg veit, að á þeirri stundu var andlit mitt afmyndað af hatri. Hún þrýsti barninu að brjósti sér, eins og til þess að verja það . . . Heyr- irðu hvað ég segi? Því liggurðu svona? Þú ert orð- inn gamall maður, en þú ert þó karlmaður, ha? . . . Þú ert meira að segja yngri en ég . . . ég held að þú sért einum fjórum — fimm árum yngri. Þú þolir iíklega að heyra eina hversdagssögu? Þú baðst mig líka að segja þér hana. Blindi maðurinn lá á grúfu á jörðinni. Hann æpti eins og í kvölum: — Eg kannast við þig!. . . Þú drapst hana! Hvern- ig gaztu verið svona miskunnarlaus? Ó, við sem vor- um svo hamingjusöm . . . Því steyptir þú bölvuninni yfir hana? . . . Henni hafði verið órótt við og við ... hana rendi grun i ógæfu þina . . . Svo hitti hún þig! Og frá þeirri stundu . . . frá þeirri stundu var hún veik! Skelfingin slepti ekki tökunum á henni . . . Hún tærðist upp. Meðaumkunin, sem hún frá því fyrsta hafði haft með þér, hlóðst nú upp og varð að ólæknandi angist og harmi. Hún bar hana ofur- liði. Hún tærðist upp, heyrirðu það . . . Ó, guð minn góður! Eg sagði áðan, að hún hefði verið björt eins og sólskiniö og hinar skæru rósir . . . Frá þeim degi stafaði af henni önnur birta, hinn bleiki og blóðlausi fölvi, sem er fyrirboði dauðans. Hún varð föl og veikluleg. Húð hennar varð alt of hvít, og undir gagnsærri húðinni slógu bláar æðarnar svo hægt . . . eða þá svo alt of hratt . . . Blóðrás- in varð svo óregluleg. Það var eins og blóðið berðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.