Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Side 107
IÐUNN Orðið er laust. 265' sem flestir ritdómendur höfðu skrifað um hann áður. En af þvi að gerð var ofurlitil tilraun til gagnrým', |rá |roldi höf. það ekki og stökk upp á nef sitt. betta hefir liann raunar gert í hvert skifti, sem eitthvað hefir verið að honum fundið, sbr. ónot, sem liann skrifaði til J. J. Smára út af sáralitlu tilefni í Eimreiðina fyrir tveimur árum siðan. Ber það ekki vott um mikinn andlegan höfðingsskap að vilja sem ádeiluskáld hafa öxi í hvers manns liöfði, en láta svo eins og jóðsjúk kona, ef hann er sjálfur gagnrýndur. Hygg ég, að þeir, sem leggjast djúpt í hvatalifinu og öðrum sálgreiningum, mundu eiga furðu auðvelt með að lesa »complexin« út úr svona löguðum and- legum kveifarskap. Eða livaða líkindi eru til, að ádeilur hans hafi forbetrandi áhrif á óþroskaðan lýðinn, eins og t. d. okkur fáráða »atvinnuprédikara« og annað »ómerkilegt fólk«, svo ég noti orðatiltæki hans, fyrst sjálft skáldið er ekki vaxið up]i úr þvi að sárreiðast vægri gagnrýni og þolir ekkert nema skilyrðislaust hól? Ég hugði ekki, að ég væri að gera rithöf. það til ósæmdar, er ég benti á það, að hinar óvægu ádeilur hans og hrottalegu lýsingar á eymd og vesaldómi mannlífsins mundu öllu frem- ur vera sprottnar af sterkri samþjáningu hans eða samkend og sárri hrygð yfir eymdinni, heldur en beinni mannfyrirlitn- ing, eins og ýmsir bera honum á brýn. Þetta var hugsað hon- um til hróss fremur en lasts, jiótt hann jiykist ekki skilja það og leitist við að snúa við merkingunni i ritdómi minum. Og ég er enn þá þeirrar trúar, að skilningur minn á höfundinum sé réttur að þessu leyti, enda þótt vanstilling hans og ósann- girni geri manni örðugt að halda taum hans á þennan liátt. En auðvitaó getur sárbitrasta ádeila verið borin fram af kær- leika til mannfélagsins og i umbótatilgangi, enda þótt fair hafi vit á að taka hlutunuin þannig. Þetta reyndi ég að draga athygli að. Og mér er það Ijúft að viöurkenna um þennan höfund, að fegurri stil og skarpara auga eru fáir rithöfundar gæddir, og það er oft undursamlega mikil skáldleg hrynjandi i ritum hans. En mín gagnrýni hefst á jiví, að mér virðist böf. fara þannig að gagnrýni sinni, að óvist sé um árangur- inn. Mér virðist skáldgáfan beita sér meir að athugun yfir- borðsins en að jiví að skapa innviðina í skáldverkið. En min skoðun er sú, að í öllum skáldskap sé gagnrýnin aukaatriði og |>að, sem minna er um vert, en sú skapandi imyndun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.