Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 122
280
Bækur.
IÐUNN
sænrilega frá sögunri með þennan algenga og veikgeðja Haukr
en með þessari hárfir.u lausn sýnir höf., að hann er skáld.
Brotinn boili umturnar öllu á svipstundu.
Sagan er skrifuð i heitum og örfandi stíl, allvíða háðskum,
hispurslausum og æsandi. Þó bregður fyrir stöku sinnum orð-
um og orðatiltækjum, sem spilla frásögninni, þegar höf. fer að
tala við- lesendur, t. d.: »Hvað haldið þið, að hann hafi þá
séð?« — »Vitið þið hvað?« o. fl. Og sums staðar nrætti ef til
vill finna smekkleysur, sérstaklega í lýsingunum á sunnim af-
brýðiköstum Hauks. En margir kafiar bókarinnar eru fagrir,
ekki sízt lýsingarnar á náttúrunni i sambandi við mannlifið.
Jóhannes úr Kötlum er nátengdur hinu fegursta í islenzkri
náttúru. Og þau áhrif koma viða frain og fegra skáldskap
hans.
Fyrri hluti skáldsögunnar er sterkari, heilsteyptari, sannari,
þar skilur höf. til liiítar jiað, sem hann skrifar, þar er hann
að tjá sál sína. Seinni hlutinn er lausari, höf. er fjarlægari og
ekki eins hrifinn af efninu. Honunr tekst ekki eins vel — þang-
að til síðast.
Vegur Hauks er vegur margra manna frá þessu umróta-
tímabili siðustu ára. Hugsanir Hauks eru oftast sannar, og við
þekkjum þær.
Jóhannes úr Kötlum hefir áður unnið sér hylli sem ljóðskáld
og hátíðarskáld 1930. Þessi fyrsta skáldsaga hans bendir á
ótviræða hæfileika til þess að rita í óbundnu ináli, þrátt fyrir
ýms mistök, sem vafalaust má finna á jiessu verki. Hann hefir
að vissu leyti sérkennilegan stil, sem hann getur þó fegrað
og bætt, og gáfur hefir hann prýðilegar.
Fyrir nokkru varð stefnubreyting i ljóðum lians í byltinga-
átt, en skáldsaga lians er ekki byltingasaga, gjarna þvert á
móti.
Ritdómari einn, presturinn Benjamin, hefir tekið sér fyrir
hendur að skrifa ritdóm um sögu Jóhannesar i eitt af við-
lesnustu blöðum landsins. Þar dregur hann frain í dagsljósið
alt það, sem helzt er að finna ljótt og ósmekklegt i bókinni,
dregur það út úr sainhengi, gerir jiað afkáralegt og bendir
fólki á.
Benjanun dregur bvergi frarn kosti þess, er liann gerir að
umtalsefni. Og loks skýtur hann sjer i jiað skjól, að skrif