Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 123

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 123
IÐUNN Bæluir. 281' sitl sé enginn ritdómur. Ég liefi lieyrt, að Benjamin hæli sér af þvi, að skrif sin um Halldór Kiljan Laxness liafi eyðilagt sölu á »Fótataki manna«, og svo muni einnig fara um sögu Jóhannesar. Það má vel vera, að alt þetta sé prestlegt, en ég vissi það ekki fyr. Maður er svo ótortryggur gagnvart guðsmönnunum, að maður varar sig ekki á þvi, að þeir geti verið brestóttir rétt eins og aðrir — En vegna þessarar aðferðar Benjamíns hefir Jóhannes eignast fjölmennan lesendahóp. Og Benjamin, Straumamaðurinn, er kominn i sálufélag við Bjarmamanninn (sbr. siðasta Bjarma), svo að báðir hafa nokkuð, Benjamín og Jóhannes. En grunur minn er sá, að skáldskapur Jóhannesar verði langlifari i landinu en prédikanir Benjamins, Gunnar M. Magnúss. Hallciór Kiljan Laxness: Sjálfstœtt fólk. Hetjusaga. E. P. Briem, Reykjavik. Fyrst er það málið, sem dregur athyglina að sér. Það er ómótstæðilegt, eins og kall úr álfheimum. Það heillar lesand- ann inn í berg sögunnar. Það er ekki létt að skilgreina máltöfra, í hverju þeir felast. Þeir verða alls ekki skilgreindir nema að litlu leyti, fremur en brosið, sem lýsir upp andlitið og umheiminn. Búa þeir í orð- unum? Eitt orð getur lýst langt, yfir heila æfi, inn i skapgerð mannsins og dutlunga náttúrunnar. Það getur kveikt á minn- ingunum og slökt rómantik margra alda. Sjálfstætt fólk á mik- ið af svona orðum, eins og allir geta fundið, án þess bent sé á þau. Þau eru alla vega útlits, sum mjög skringileg og ekki til nema í einstaka sveit eða minni einnar gamallar konu i þeirri sveit, önnur eins og sóleyjan i hverju túni. Sum eru höst, önnur mjúk eins og hreyfingar bílsins, og það ilmar af hlóðbergi þeirra, og þau segja ekki neitt, en taka mann með sér, inn i sólskin vorsins eða drauma æskunnar. En svo skell- ur alt í einu yfir eitthvað kalt og hart og miskunnarlaust, eða sárt, eins og slunga. Og hin einstöku orð, i margbreytileik sínum, þurfa að vera rétt valin. Hverri lýsingu, á náttúru eða sálarlifi, tilheyra ákveð- 'n orð, að hljómi, blæ eða mýkt. Eitt rangvalið orð getur eyðilagt aila lýsinguna. Myrkur og ljós eiga hvort sitt mál,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.