Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 124

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Síða 124
282 Bækur. IÐUNN vetur og vor eiga gerólíka tungu, eins og stormur og logn. Hver persóna talar á sinu máli. Ef frá því skeikar, kemur brestur í persónuleik hennar. Og þó er fjarri því, að sama persóna megi alt af tala sama máli. Bjartur í Sumarhúsum breytir máli eftir því, hvort hann talar við hreppstjórann, prestinn eða hundinn sinn. Og sumar skepnur, eins og kúna, talar hann alls ekki við, heldur að eins urn. Og þegar hann talar við konuna sína, þá er eins og hann sé að ávarpa al- heiminn. En hann talar alt af sínu máli og notar um sömu hug- tök önnur orð en allir aðrir. >>Angaskarnið« í munni hans er sterkara áslarorð en »elskan min« hjá Guðnýju ráðskonu. En orðavalið er heldur ekki einhlítt. Stundum getur gikli orðanna eingöngu farið eftir því, hvar þau koma inn i hið samfelda mál eða byggingu sögunnar. bau geta verið hvers- dagsleg, blælaus og áhrifalaus, hvar sem þau koma fyrir ann- ars staðar. Það má benda til dæmis á smáorðið »nei«, hvern- ig það fellur inn i annan kafla af Sjálfstæðu fóiki og fær þar alveg sérstakt gildi. Það er fyrsta orðið, sem Bjartur, liöfuð- persóna sögunnar, segir, og það lýsir strax upp aðaleinkenni skapgerðar hans, hina óstjórnlegu þi-józku. Hans fyrsta orð, eins og öll hans æfi, er andsvar, við einhverju, sem ekki má gerast, en er þó óumflýjanlegt á jiessari braut. En menn verða sjálfir að lesa kaflann. Og ekkert af þessu nægir til skilnings á málinu. Orðin þurfa að falla saman í rétta hrynjandi, geta risið hvert af öðru. Þau verða að geta leikið saman, eða barist andvig, geta hnigið eins og dropar, fallið í samhengi eða umkringt eins og nóttin. Þá renna þau i ákveðinn stfl, og það gera þau svo einstaklega hlýðin í Sjálfstæðu fólki, eins og þeim sé það ljúft eða þau hafi tekið það upp hjá sjálfum sér. Það má minna á ýmsa kafla: Vetrarmorgun, Söng, Eftirleit. Á stöku stað má fullyrða, að skáldið nær ekki stílnum, t. d. Siðsumarkvöld, þar sem lýst er hræðslu og örvinglun Rósu. Og þó er erfitt að greina í milli, hvort skáldinu tekst betur við lýsingar á nátt- úrunni eða sálarlífi. Oftast er það á mörkum hvors tveggja. Náttúrunni er lýst i sambandi við manninn, eins og hann lifir hana í baráttu eða nautn eða draum. Náttúran er t. d. alt önn- ur í lífi og vitund Bjarts en Finnu, og börnin eignast fyrst vitund um fegurð hennar af vörum manns, sem kemur gestur i dalinn. Töfrar málsins felast ekki sízt i samleik krafta, eins og 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.