Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 127

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1934, Page 127
IÐUNN Bækur. 285 inu. En — alþýða landsins hefir i þúsund ár þjáðst og soltið, fórnað Kólunikilla lifi og hamingju. Við þetta nýja sjónarmið stíga upp myndir hver af annari úr íslenzku þjóðlifi. Við sannprófun í veruleika alþýðunnar hrynja af hlutunum blekkingarnar: um sveitasæluna, fegurð fátæktarinnar, raungildi fjallablámanns, rómantik sveitalifsins, framtak einstaklingsins, sjálfstæðið. Alt hrynur þetta i duftið. Myndir þjáninganna skína i gegn og raunsár vonsvik lifsins, fátækt þess og skortur möguleika á hinni förnu leið. Það liafði verið draumur Þórðar gamla í Niðurkotinu fram eftir öllum árum að konra sér upp lítilli myllu i bæjarlæknum. Rósa dóttir lians rifjar þetta upp löngu síðar. »Hann hafði fengið sér kornmyllu og sett hana í lækinn, en hvar lá hann i nótt? í nótt lá hann sjötugur inni á öræfum, gigtveikur, fótfúinn, aumur fyrir brjósti, en kornmyllan stóð vallgróin i læknum«. Á breiðum grunni ris saga Halldórs, vitt og hátt. Alt sér hann í ljósi nýrra samhengja, nýrra lögmála. Hver hugmynd er metin að veruleika, Ilver sögn að sannleik. Hver imyndun að staðreynd. Rimur, hetjusagnir, álfa- og huldufólkssögur. Alt á uppruna sinn og skýringu i staðreyndum fólksins, Iífs- baráttu þess. Hinar gömlu, heilögu kenningar hrynja, og ný útsýn opnast. Með töfrum máls og stils heillaði skáldið mann inn í bæ einyrkjans, þaðan dýpst inn í örlög jijóðarinnar. Vilji jiess er lesandanum Ijúft valdboð. Og lengra vill skáldið, til enn víðara sviðs og almennari löginála, inn i þróunarsögu mannkynsins. Bjartur er einstaklingsvitundin persónugerð. Hann er hinn frumstæði, tækjalausi maður, sem á líf sitt ber- skjaldað fyrir valdi blindrar náttúru. Og barátta hans er sjálf blind og ástriðufull. En straumur sögunnar og lífsins liggur frá Bjarti, frá einyrkju og einstaklingsvitund til félagslyndis og samvitundar. Þangað bendir sagan. Hún bregður skýrari birtu á leiðina, þvi lengra sem líður á hana. Útsýnin vikkar frá Sumarhúsum. Þegar litið er til baka yfir söguna frá þessari sjónarhæð, opnast hún manni í öllum sínum fjarvíddum, i rúmi og tima. Nú sjáum við fyrst alla víðáttu hennar og hvernig leiðirnar liggja eftir henni. Áður nutum við hinnar einstöku fegurðar, í orðum, máli og stil, í myndum úr náttúrunni og sálarlífi manna. Nú sjáum við samhengi aljs, hvernig mál og mynd renna sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.