Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 28

Kirkjuritið - 01.01.1944, Síða 28
22 Arndís Þorsteinsdóttir: Jan.-Febr. Ætla niætli, að kirkjan liefði hlotið virðulegri sess í þjóðlifi vofu en raun liefir sýnt, og aldrei yrði það gerl að sþurningu, hvort kenna ætti hörnum landsins krist- indóm. Nú er harmur i heitni. Jörðin drúpir; sorti grúfir vfir, eins og á nóttu. „Vökumaður, livað líður nóttinni?“ Aldrei hefir verið meiri þörf en nú, að l)lysi kristin dómsins sé haldið liátt, svo að ratljóst sé. Aldrei meiri þörf, að kirkjan marki leiðirnar skýrt á kortið. ,.svo að þekkja megi veg Drottins á jörðunni“. Þvi að eigi er það svo, er sumir ætla og vilja, að krist- indómurinn sé hráðum úr sögunni, orðinn gamaldags og úreltur. , Nei, kristindómurinn fyrnist ekki sem fat. Hann verð- nr ávalll hin „skínandi morgunstjarna". Kirkja Krists er nýstofnuð nú, eins og fvrir 19 öldum. Lof sé góðum Guði, er gaf oss Jesúm Krist. Þegar hugurinn berst á hljóðum kyrrðarstundum ntan við tíma og rúm, á fund hugljúfustu minninganna, er mannssálin á, heim — heim í átthagana andlegu til hans, sem er góði hirðirinn, þá hverfur öll fjarlægð. Mvndirn- ar skýrast fyrir sjón andans. Atburðirnir færast nær, eins og þeir sén að gerast nú. Tíminn hverfur. Það er ekki langt síðan Jesús sat á fjallinu, meðal lærisveina sinna og flutti mannfjöldanum orð lífsins og sannleikans. Það er eklci langt síðan „Frelsari heimsins" færði fórn hins fullkomna kærleika, sitt heilaga líf, syndþjáðu mannkyni til hjálpar. Gakk þú með til Golgata, Guðs son lít þar sjálfan deyja. Já, ég vil fylgja ástvinum Drottins að krossinum, hjartastað kristninnar. Ég vil eiga með þeim hryggð þeirra, og siðar fögnuð. Ég vil fylgja konunum að tómu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.