Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 28

Kirkjuritið - 01.01.1944, Side 28
22 Arndís Þorsteinsdóttir: Jan.-Febr. Ætla niætli, að kirkjan liefði hlotið virðulegri sess í þjóðlifi vofu en raun liefir sýnt, og aldrei yrði það gerl að sþurningu, hvort kenna ætti hörnum landsins krist- indóm. Nú er harmur i heitni. Jörðin drúpir; sorti grúfir vfir, eins og á nóttu. „Vökumaður, livað líður nóttinni?“ Aldrei hefir verið meiri þörf en nú, að l)lysi kristin dómsins sé haldið liátt, svo að ratljóst sé. Aldrei meiri þörf, að kirkjan marki leiðirnar skýrt á kortið. ,.svo að þekkja megi veg Drottins á jörðunni“. Þvi að eigi er það svo, er sumir ætla og vilja, að krist- indómurinn sé hráðum úr sögunni, orðinn gamaldags og úreltur. , Nei, kristindómurinn fyrnist ekki sem fat. Hann verð- nr ávalll hin „skínandi morgunstjarna". Kirkja Krists er nýstofnuð nú, eins og fvrir 19 öldum. Lof sé góðum Guði, er gaf oss Jesúm Krist. Þegar hugurinn berst á hljóðum kyrrðarstundum ntan við tíma og rúm, á fund hugljúfustu minninganna, er mannssálin á, heim — heim í átthagana andlegu til hans, sem er góði hirðirinn, þá hverfur öll fjarlægð. Mvndirn- ar skýrast fyrir sjón andans. Atburðirnir færast nær, eins og þeir sén að gerast nú. Tíminn hverfur. Það er ekki langt síðan Jesús sat á fjallinu, meðal lærisveina sinna og flutti mannfjöldanum orð lífsins og sannleikans. Það er eklci langt síðan „Frelsari heimsins" færði fórn hins fullkomna kærleika, sitt heilaga líf, syndþjáðu mannkyni til hjálpar. Gakk þú með til Golgata, Guðs son lít þar sjálfan deyja. Já, ég vil fylgja ástvinum Drottins að krossinum, hjartastað kristninnar. Ég vil eiga með þeim hryggð þeirra, og siðar fögnuð. Ég vil fylgja konunum að tómu

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.