Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 88

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 88
356 Guðmundur Einarsson: Nóv. - Des. bæði sem ræðumaður og söngmaður, enda unni hann söng- list og efldi hana á allan hátt, svo að ekki er ofsagt, að hann hafi áratugum saman hvorki talið eftir fé né fyrirhöfn til þess að efla gengi þessarar göfugu listar og kenna öðrum að njóta hennar. öll embættisár sín var séra Ölafur jafnframt bóndi, og fcjó góðu búi, eins og flestir prestar landsins hafa gjört fram til síðustu ára, og hann vann sjálfur að búi sínu með fólki sínu, því gengu störfin svo vel og unnið var með áhuga. Fram yfir áttrætt gekk hann að heyskap á sumrum, sló og batt; gerði sjálfur erfiðustu verkin, ef með þurfti, svo að hann var til fyrirmyndar söfnuðum sínum í verklegum efnum eins og hann var leiðtogi þeirra í andlegum efnum. Auk embættisstarfanna og búskaparins hafði séra Ólaf- ur mörgum trúnaðarstörfum að sinna, fyrir sveit sína og sýslu, því að sýslunefndarmaður var hann í mörg ár, og öll þessi störf rækti hann svo vel, að allir dáðust að, enda kveður sonur hans það mest áberandi eiginleika í fari föð- ur síns, hve skyldurækinn hann var. Hann segir: „Það skiptir ekki máli, hvort það var embætti hans eða önnur trúnaðarstörf, sem honum væri falin, skyldurækni hans var sú sama og svo takmarkalaus, að stundum stappaði nærri ofurkappi." Og þetta vitum við allir, sem þekktum Ólaf sál., að er sannleikur; skylduræknin var honum í blóð borin, og því rækti hann öll sín störf svo afburða vel. Þess- vegna var líka svo oft leitað til þessa ágæta manns og prests með hin margvíslegu trúnaðarstörf, á heimili, sveit og byggð, og hann brást aldrei, honum mátti treysta. Séra Ólafur var mjög vel gefinn maður til sálar og líkama, fjölhæfur, fróður og drengur góður, glaður og reifur; hann flutti gleðina með sér, þar sem hann kom, þar létti yfir. „Gleðjið yður ávallt í Drottni“, sagði Páll postuli, og mér fannst alltaf séra Ólafur hafa þessi orð í huga og lifa eftir þeim. Það væri víst líka gott fyrir mennina yfirleitt að hafa þessi orð í huga og hjarta og breyta eftir þeim, þá yrðu gleði og gæfudagarnir fleiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.