Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 27

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 27
UTAN LANDS OG INNAN 105 vantrú? Trúin á lifandi nálægð Guðs á vorri jörð er oss ekki fullkomið alvörumál. Meðan náðartíðin stendur yfir, berum vér ábyrgð á vorum heimi. Vér berum ábyrgð á málefni kærleikans og réttlætisins. Og samkvæmt orði Ritningarinnar eigum vér að biðja „fyrir konungum og öll- um þeim, sem hátt eru settir,“ þ. e. þeim, sem þyngst ábyrgðin hvílir á. Fífiðarstarfið á einnig að glæða skiling vorn á dýpstu forsendum friðarins: sannleik, réttlæti og trausti á góðri sambúð einstaklinga og þjóða. Hvílík hætta stafar friðin- um ekki af lygaáróðrinum, sem æsir þjóð gegn þjóð og eitrar andrúmsloftið yfir allri jörðinni? Hvílík hætta býr ekki í þokunni, sem elur og nærir alls kyns ótta og tor- tryggni og afskræmir eftir vild sannindi og staðreyndir. Sannleiki og heiðríkja er heimsfriðinum nauðsyn. Friðinum er ennfremur hætta búin af þeirri hörku og harðneskju, sem nú breiðist yfir jörðina og gjörir mann- lífið ruddalegt. Vér verðum að veita henni viðnám af fremsta megni. Hins vegar skulum vér vera þakklát fyrir t*að, að líknarsamtök eru hafin til þess að bæta úr neyð veraldarinnar og gjöra sitt til að brúa djúpið milli bjóðanna......... Kristin kirkja getur ekki sem slík tekið ákveðna af- stöðu til pólitískra flokka né hagkerfa. Vér eigum góða, kristna menn í öllum stéttum og stjórnmálaflokkum. En eitt getum vér. Vér getum fylkt oss um kristin sjónarmið hvar í flokki sem vér stöndum. Kirkjuþingin miklu und- anfarið, í Amsterdam, Stokkhólmi og Oxford, vísa oss þar veginn. Kristni allra landa verður að sameinast í fullu frelsi og einingu. Er ekki drottinn sögunnar nú að kalla kristnina til að vinna saman að stærsta máli vorrar veraldar. Kristniboðið greiðir því samstarfi veg. Heimsfriður og heimstrúboð styðja hvort annað........ Einna þyngst á metunum verður starf kristinna flokka, sem eiga við sömu vandamál að stríða og leita í bæn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.