Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 29

Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 29
UTAN LANDS OG INNAN 107 lngar á lögum kirkjunnar, og eru þær lagðar fyrir for- setann og ríkisdaginn. Kirkjuþingið eitt getur staðfest ækur kirkjunnar, svo sem sálmabók og helgisiðabók, ^malærdómsbók og Biblíuþýðingar. Kirkjuþingmenn eru nu 114, bæði leikmenn, prestar og biskupar. Erkibiskup- !nn er forseti þingsins. Nálega öll þjóðin, eða 96%, er ! lutersku kirkjunni, og mun það hærri hlutfallstala en 1 nokkru öðru landi. Langt er síðan mörgum forystumönn- í’rumvarp til um kirkjunnar á Islendi varð það ljóst, að laga um ki k’ kristnilífi íslendinga myndi mikill styrkur þing fyrjj. ]lin^ að Því, að þjóðkirkja vor eignaðist sitt íslenzku kirkjuþing. Hefir áhugi á því farið mjög þjóðkirkju vaxandi hin síðari árin. Er það auðsætt bæði af almennum kirkjufundum leik- manna og presta fyrir land allt eða í ymsum landshlutum og af öðrum undirtektum undir Þetta mál hvaðanæva. Hefir það hlotið samþykki bæði leikra °g lærðra, og er nú afgreitt til kirkjumálaráðherra frum- til laga um kirkjuþing fyrir hina íslenzku þjóðkirkju. efir frumvarp þetta verið rætt bæði á prestastefnu og ! kirkjuráði. Er það prentað á öðrum stað hér í ritinu asamt greinargjörð. Nái það að verða að lögum, mun stórt spor stigið í þá átt að efla sjálfstæði kirkjunnar hér a landi og áhrif hennar á þjóðlífið í heild. Má þá vænta Uess, að hliðstæð þróun verði í kirkjumálum vorum sem |Aeð Finnum, og sú reynsla fáist, að Islendingar telji sér eil1 að því, að eiga sitt kirkjuþing. Stjórnmálabaráttan hefir oft orðið hörð _rkjan og hér á Islandi, en sjaldan harðari en nú um stjórnmálin. þessar mundir. Hefir þjóðin skipzt í tvo andstæða flokka og harðsnúna, og virð- lst fullur fjandskapur vera á milli. Mikil hætta er á ferð- Um’ sú er alltaf vofir yfir þeirri stofnun, sem er sjálfri sér sundurþykk. Því er það hin brýnasta nauðsyn, að Ver sjáum að oss og lifum eftir heilræði skáldsins:

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.