Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 29
UTAN LANDS OG INNAN 107 lngar á lögum kirkjunnar, og eru þær lagðar fyrir for- setann og ríkisdaginn. Kirkjuþingið eitt getur staðfest ækur kirkjunnar, svo sem sálmabók og helgisiðabók, ^malærdómsbók og Biblíuþýðingar. Kirkjuþingmenn eru nu 114, bæði leikmenn, prestar og biskupar. Erkibiskup- !nn er forseti þingsins. Nálega öll þjóðin, eða 96%, er ! lutersku kirkjunni, og mun það hærri hlutfallstala en 1 nokkru öðru landi. Langt er síðan mörgum forystumönn- í’rumvarp til um kirkjunnar á Islendi varð það ljóst, að laga um ki k’ kristnilífi íslendinga myndi mikill styrkur þing fyrjj. ]lin^ að Því, að þjóðkirkja vor eignaðist sitt íslenzku kirkjuþing. Hefir áhugi á því farið mjög þjóðkirkju vaxandi hin síðari árin. Er það auðsætt bæði af almennum kirkjufundum leik- manna og presta fyrir land allt eða í ymsum landshlutum og af öðrum undirtektum undir Þetta mál hvaðanæva. Hefir það hlotið samþykki bæði leikra °g lærðra, og er nú afgreitt til kirkjumálaráðherra frum- til laga um kirkjuþing fyrir hina íslenzku þjóðkirkju. efir frumvarp þetta verið rætt bæði á prestastefnu og ! kirkjuráði. Er það prentað á öðrum stað hér í ritinu asamt greinargjörð. Nái það að verða að lögum, mun stórt spor stigið í þá átt að efla sjálfstæði kirkjunnar hér a landi og áhrif hennar á þjóðlífið í heild. Má þá vænta Uess, að hliðstæð þróun verði í kirkjumálum vorum sem |Aeð Finnum, og sú reynsla fáist, að Islendingar telji sér eil1 að því, að eiga sitt kirkjuþing. Stjórnmálabaráttan hefir oft orðið hörð _rkjan og hér á Islandi, en sjaldan harðari en nú um stjórnmálin. þessar mundir. Hefir þjóðin skipzt í tvo andstæða flokka og harðsnúna, og virð- lst fullur fjandskapur vera á milli. Mikil hætta er á ferð- Um’ sú er alltaf vofir yfir þeirri stofnun, sem er sjálfri sér sundurþykk. Því er það hin brýnasta nauðsyn, að Ver sjáum að oss og lifum eftir heilræði skáldsins:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.