Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 42
120 KIRKJURITIÐ komizt yfir að þvo sumum barna sinna, þegar Guð spurði eftir þeim. Og þetta kom niður á börnunum. — Þau urðu að fara huldu höfði — vera í myrkrinu fyrir utan veizlu- sal konungsins. Þetta er þungbært og umhugsunarvert, þegar spurningin kemur ákveðin: Kenndirðu þínum söfn- uði versið: Bjargið alda, borgin mín, byrg þú mig í skjóli þín. Heilsubrunnur öld og ár er þitt djúpa hjartasár. Þvo mig hreinan, líknarlind, lauga mig af allri synd. Þið ættuð að kannast við það, þarna í öllu dásamlega hreinlætinu í Reykjavík, sem hafið fataskipti 4—6 sinn- um á dag, hve óþægilegt það er, þegar heita (og kalda vatnið) hrekkur ekki til og þið getið hvorki þvegið ykk- ur eða svalað þorsta ykkar. Og svo gleymum við — trún- aðarmennirnir í dreifbýlinu — að kenna börnunum, sem okkur er trúað fyrir, versin: Bjargið alda, borgin mín — og Við þennan brunninn þyrstur dvel ég, þar mun ég nýja krafta fá, í þessi inn mig fylgsnin fel ég, fargar engin sorg mér þá. Sælan mig fyrir trúna tel ég, hún tekur svo Drottins benjum á. Það bjargar lítið, þótt ég geti sagt þér það í fullum trúnaði, að hér þarf enga lögregluvarðstöð, eða kjallara fyrir ofdrykkjumenn — eða tukthús fyrir misindisfólk og glæpamenn, og engin bamaheimili fyrir vandræðabörn. Ég skal ekki fullyrða, en þykir þó líklegt, að gullhringur myndi liggja hér óhreyfður á fjallvegum — langan aldur — og ekki sæist ölvun á nokkrum manni á samkomum, ef í hlut ættu einungis innanhéraðsmenn. Og þá bætir það ekki úr skák, að mig rak svo í rogastanz, er ég sá full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.