Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 43

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 43
NORÐAN ÚR FÁMENNINU 121 yrðingu um það í blöðum, að allur þorri nemenda í ung- lingaskólum kynni ekki „Faðir vor“, og ennfremur uppá- stungu um sérstakan „Faðirvors“-námst]ora, er tæki að sér fræðslustarf húsfreyjunnar í Skógum — Þóru Einars- dóttur frá Skáleyjum, sem fékk þennan eftirminnilega vitnisburð fyrir Faðirvors-kennsluna o. fl.: Þá lærði’ ég allt, sem enn ég kann, um upphaf og endi,’ um Guð og mann og lífsins og dauðans djúpin. Mitt andans skrúð var skorið af þér, sú skyrtan bezt hefir dugað mér við stormana, helið og hjúpinn. Már er sem ég sjái framan í hana Þóru í Skógum, ef henni hefði verið skipaður sérstakur námstjóri til að kenna Matta htla að signa sig, frammi fyrir heilagri ásjónu Guðs í sól- arljósinu og Faðirvorið. Og svo myndi fleiri íslenzkum mæðrum farið. Þeim mundi — og sennilega flestum ís- lenzkum prestum einnig — verða líkt farið og prestinum á Mosfelli, þegar höfðingjarnir úr Reykjavík heimsóttu hann — þeir mundu hafa viljað „messa þá messu sjálfir", að hafa hugmynd um Faðirvorskunnáttu bamanna. Enn gæti ég trúað, að heimili, prestar og kennarar kynnu Þeirri sérstöku vantraustsyfirlýsingu og hæpnu embætta- fjölgun frekar illa, og ekki með öllu víst — þótt grugg- lausar séu keldur blaðanna — að til þeirra aðila þriggja sé með öllu öruggt að rekja meinsemdina. A. J. Russell segir þannig frá einu slíku kveldbænar-fyrirbæri í bók- inni: For Sinners Only: >,Bill hagræddi sér á beddanum, enda þótt honum virt- ist hann alltaf frekar grunsamlegur. 1 því kom Frank inn i herbergið aftur og kvaðst hafa gleymt dálitlu. Bill þreif- aði undir koddann eftir úri sínu og peningum, dæsti og rnaelti: „Hvað ætti það svo sem að vera?“ ,,Kveldbænin.“ „Ég kann ekkert til við þess háttar.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.