Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 44

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 44
122 KIRKJURITIÐ „Stattu á fætur, ég skal hjálpa þér.“ Þetta var frekar harðsótt fyrir Bill. Um langt skeið hafði hann ekki lagt stund á slíka leikfimi. Auk þess leið honum hörmulega þá stundina — lumpinn, lasinn, og svo var honum meira illt. Nú, en upp úr rúminu komst hann samt og kraup á gólfið í náttfötunum. „Jæja. Byrjið þér þá,“ sagði Bill. „Faðir vor,“ byrjaði Frank. „Faðir vor,“ endurtók Bill. „Þú, sem ert í himnunum," hélt Frank áfram. „Þú, sem ert í himnunum," endurtók Bill — snarstanz- aði, greip fram í fyrir kennaranum og mælti: „Þetta hefi ég nú einhvern tíma kunnað „Ágætt. Haltu þá áfram.“ „Nei. Þér farið á undan. Ég kem á eftir.“ Og þannig komust þeir yfir Faðirvorið. Bill hraðaði sér í bólið aftur, stundi átakanlega og hugsaði: „Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera með þessu kristna fólki.“ Þannig hefir viðhorf margra verið við kristindómnum hér á landi, frá því er sögur hófust. Ýmsir mæltu í áheyrn Njáls, at slíkt væru firn mikil at hafna fornum átrúnaði. En Njáll mælti: „Svá lízt mér sem hinn nýi átrúnaður muni vera miklu betri — og sá mun sæll, er þann fær heldur.“ Og enn vill Hallur af Síðu hætta á, hvort hann getur keypt fyrir Þangbrand og þá félaga — og enn vill Val- garður inn grái, að Mörður kasti trúnni — og sjái, hvernig þá fari. En í þessum faldafeyki nýsköpunarinnar syngur dýrtíð og kreppa sína gleðisöngva — og gleymir sínu Fað- irvori eins og Bill —, en yfir óraleiðir aldanna heyrast ómar löngu liðinna þjáninga og sektarmeðvitundar: Heyr himnasmiður, hvers skáldið biður blandast við ekkaþrunginn söng hræddrar og kvíðafullr- ar veraldar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.