Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 45

Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 45
NORÐAN ÚR FÁMENNINU 123 Minn friður er á flótta, Mér finnst svo tómt og kalt. Þér er kunnugt um, að af nær sjö hundruð þátttakend- Reykjarfjöröur. Nýjasta og austasta býli á Ströndum. Sér í Geirólfsgnúp til hcegri. 111X1 Og um þrjú hundruð stöðum í einni meiri háttar Is- londinga sagna vorra er hlutur Hornstrendinga enginn. Meðan háð eru morðvíg og morðbrennur í hámenningar- héruðunum, er hljótt um NV-héruðin. Og svo er þetta enn í dag — nema fremur sé. Hjá þér og ykkur ólgar lífið mest og brennur heitast. Þið hafið ykkar Heklugos, ykkar Markarfljót — og heita, lifandi kristindóm — og alla há- menningu — og ykkar stöðugu mannfjölgun. Við höfum okkar flóttafólk, okkar mannfækkun. Á s.l. ári fækkaði 1 Staðarprestakalli um 40 til 50 manns — um þriðjung safnaðanna — og þessi þriðjungur tók með sér Ys—y> samanlagðra eigna og tekna héraðsins. Það ræður að lík-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.