Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 45

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 45
NORÐAN ÚR FÁMENNINU 123 Minn friður er á flótta, Mér finnst svo tómt og kalt. Þér er kunnugt um, að af nær sjö hundruð þátttakend- Reykjarfjöröur. Nýjasta og austasta býli á Ströndum. Sér í Geirólfsgnúp til hcegri. 111X1 Og um þrjú hundruð stöðum í einni meiri háttar Is- londinga sagna vorra er hlutur Hornstrendinga enginn. Meðan háð eru morðvíg og morðbrennur í hámenningar- héruðunum, er hljótt um NV-héruðin. Og svo er þetta enn í dag — nema fremur sé. Hjá þér og ykkur ólgar lífið mest og brennur heitast. Þið hafið ykkar Heklugos, ykkar Markarfljót — og heita, lifandi kristindóm — og alla há- menningu — og ykkar stöðugu mannfjölgun. Við höfum okkar flóttafólk, okkar mannfækkun. Á s.l. ári fækkaði 1 Staðarprestakalli um 40 til 50 manns — um þriðjung safnaðanna — og þessi þriðjungur tók með sér Ys—y> samanlagðra eigna og tekna héraðsins. Það ræður að lík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.