Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.04.1949, Qupperneq 59
FRV. TIL LAGA UM KIRKJUÞING 137 Svör presta voru á þá lund, að 41 samþykktu frumvarpið óbreytt, 3 óskuðu á því lítilsháttar breytinga, en 9 tjáðu sig andvíga frum- varpinu. Nefndin afgreiddi síðan frumvarpið til kirkjuráðs, er sam- Þykkti það á fundi sínum 14. febr. s.l., með samhljóða atkv., óbreytt eins og nefndin hafði frá þvi gengið. Liggur það fyrir í því formi. Um gagnsemi þessa frumvarps fyrir kirkjuna ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum. Hun liggur í augum uppi. Kirkjuþing er kirkjunnar mönnum ekki síður nauðsynlegt en t. d. bændum og sjávarútvegsmönnum fyrir sitt leyti þeirra þing. Mætti fastlega gjöra ráð fyrir því, að þegar fengin væri reynsla af starfi kirkju- t’ihgs, myndu menn engan veginn vilja án þess vera, enda er þess að vænta, að með líðandi árum myndi vaxa festa og þróttur í starfi þess. Um einstakar greinar frumvarpsins skal það tekið fram, er hér segir: Um 1. grein: Októbermánuður mun einna heppilegastur tími til þinghaldsins. Mestu sumarannirnar eru þá afstaðnar og bíl- Vegir venjulega enn færir. Einnig má gjöra ráð fyrir setu Al- Þingis um sama leyti, og getur það verið mikill kostur. Tíminn til þinghaldsins er ekki ákveðinn lengri með tilliti til þess, að kostnaður verði sem minnstur, enda ætti hann að nægja a. m. k. í fyrstu, ef mál væru vel og rækilega undirbúin. Ef brýn þörf gerðist, gæti kirkjumálaráðherra einnig framlengt þingtímann. Um 2. grein: Tala kjördæma og kirkjuþingsmanna er einnig svo lág í sparnaðarskyni. Mun vel mega við hlíta í byrjun. Um takmörk kjördæma getur alltaf orðið álitamál, en rétt þykir að miða við prófastsdæmi. I Reykjavikurprófastsdæmi eru að vísu langfæstir prestar og sóknarnefndarmenn og safnaðarfulltrúar, en hvorttveggja er á að líta, að þar á heima þriðjungur landsmanna °g allar líkur til, að prestaköllum muni fjölga í Reykjavík á næstu árum. Til þess að gjöra nánar grein fyrir skiftingu í kjördæmi, er hér skýrt frá tölu þjóðkirkjupresta að lögum, sókna, sóknarnefndar- hianna og safnaðarfulltrúa. Tala presta Tala sókna Tala sóknarn. og sfltr. 1. kjördæmi: 6 4 24 2. kjördæmi: 18, 51 208 3. kjördæmi: 20 46 189 4. kjördæmi: 19 47 188 5. kjördæmi: 17 46 189 6. kjördæmi: 17 36 148 7. kjördæmi: 18 50 209 Samtals: 115 280 1155 Meðaltal: 16,4 40,0 165,0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.