Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 82

Kirkjuritið - 01.04.1949, Síða 82
160 KIRKJURITIÐ Prestastefna íslands verður haldin í Reykjavík 21.—23. júní og hefst með guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Séra Jósef Jónsson prófastur pré- dikar. Menntamálaþing verður haldið að tilhlutun Kennarasambands fslands og Bamaverndarráðs 24. júní og næstu daga. Til þess er m. a. boðið öllum þjónandi prestum. Kristilegt félag ungra kvenna í Reykjavík átti hálfrar aldar afmæli 29. apríl og minntist þess með hátíðasamkomu um kvöldið. Stofnandi félagsins var dr. Friðrik Friðriksson. Formaður þess nú er frú Áslaug Ágústs- dóttir. Aðalfundur Prestafélags íslands. Aðalfundur Prestafélags fslands verður að forfallalausu haldinn í Háskólanum mánudaginn 20. júní 1949. Dagskrá hans er í höfuðatriðum sem hér segir: Kl. 9,30. Morgunbænir í Háskólakapellunni. (Séra Hall- dór Jónsson frá Reynivöllum). Kl. 10. Ávarp formanns. Félagsskýrsla, fjármál og önnur félagsmál. KI. 11. Réttindi og skyldur embættismanna. Framsaga og umræður. Kl. 2. Nauðsyn á fræðslu presta um sálsýki. Fram- sögumenn dr. Helgi Tómasson og séra Jakob Jónsson. Kl. 4—5. Sameiginleg kaffidrykkja. KI. 5. Guðfræðilegt erindi. Kl. 6. önnur mál. Kosning tveggja manna í stjórn, varamanna og endurskoðenda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.