Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 86

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 86
KIKKJUItlTIÐ 324 Næturvakan er lengi að líða á sjúkrahúsununi. En sjóliðinn ungi lét það ekki á sig fá. Hann þraukaði þarna í liálfrökkrinu, hélt um hendi gamla mannsins og talaði við hann öðru hvoru lionum til styrktar og uppörvunar. Hjúkrunarkonan kom við og við og bauðst til að leysa liann stundarkorn af liólmi, en liann afþakkaði það. Gamli maðurinn mælti aldrei nokkurt orð, en sleppti liins vegar ekki hendi piltsins. Sjúklingurinn skildi við undir dögun. Þá lagði sjóliðinn mátt- vana liönd gamla mannsins ofan á sængina, reis á fætur og gekk fram til að segja hjúkrunarkonunni tíðindin. Meðan liún liagræddi líkinu, kveikti hann sér í fyrsta vindlingnum eftir að liann kom. Eftir all langa sliuid kom lijúkrunarkonan aftur til lians og tók að votta lionuin samúð sína. En sjóliðinn greip fram í fyrii' lienni: „Hver var þessi maður?“ spurði liann. „Hann var faðir yðar“, svaraði hún og lirökk við. „Nei hann var það ekki,“ sagði sjóliðinn. „Ég lief aldrei séð liann fyrr á ævi minni.“ „En livers vegna sögðuð þér þá ekkert, þegar ég fór með yður að rúminu lians?“ „Ég sá óðara í hendi minni að um misgrip væri að ræða, eu ég vissi líka að liann þráði son sinn, og að sonur lians væri víðs fjarri. Þegar ég komst að raun um að hann var of veikur til að gera sér nokkra grein fyrir því, livort ég væri sonur lians eða ekki, þá sló ég því föstu að liann þyrfti á mér að lialda. Svo að ég liélt kyrru fyrir.,‘ Að svo mæltu sneri sjóliðinn sér á liæl og hvarf út úr sjúkra- húsinu. Tveimur dögum síðar barst tilkynning um það frá setu- liðsstöðvuiium í Norður-Karólínu, að liinn rétti sonur væri a leiðinni til New York til þess að vera við jarðarför sonar sius- Það kom upp úr kafinu að tveir sjóliðar með sama nafni og líkri einkennistölu voru þarna samtímis í setubúðunum. EiU" liver í upplýsingadeildinni liafði ruglast á þeim. En hinn skakki sjóliði liafði reynst liinn rétti sonur á réttuiu tíma. Og sannað á óvenjulega mannlegan hátt, að þeir eru tik sem láta sig náunga sinn miklu skipta. (G. Á. þýddi )•
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.